Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 21
VALD ÆSKUNNAR Sviðsljósin heilla og auðurinn liefur sínar sterku hliðar, en æskan er alltaf sjálfri sér lík. KIT var nýkomin heim úr 'heimavistarskólanum sínum og sat nú úti í horni 1 snyrtiher- bergi móður sinnar. Hún horfði með gremjusvip á alla fallegu hlutina, sem voru þar inni. Hún starði á snyrtiborðið og stóra spegilinn, alla smyrslbaukana og krystalskálina með valmúun- um. Blómin voru vafalaust frá John Randall. Hún leit gröm á stóra skápinn, hann var fullur af fötum á ýmsum aldri, og loks leit hún ergilega á hvíta Peking- hundinn, sem flatmagaði hrjót- andi á legubekknum. „Þannig lítur mamma einmitt á mig,“ sagði hún reið, „eins og kjölturakka, sem hún getur kjassað eða skammað eftir hent- ugleikum.“ „Ja, hérna, ungfrú,“ sagði her- bergisþerna móður hennar, Juk- es að nafni, „þetta megið þér ekki segja. Frú Lesley lítur alls ekki þannig á yður.“ Jukes hafði verið þerna Les- leyar í meira en tuttugu ár, og á þeim tíma hafði Lesley átt tvo menn, — að vísu ekki í einu, — og eignazt eitt barn, nefnilega Kit. Kit stóð upp, gekk yfir að stóra speglinum og skoðaði sjálfa sig óánægð. Hún var átján ára, — og falleg. Þykku sokk- arnir, klunnalegu skórnir og leiðinlegi ullarkjóllinn megnuðu jafvel ekki að leyna því. Ljóst hárið var fléttað í tvær þykkar fléttur og á höfðinu hafði hún kringlóttan flauelshatt. Kit langaði afar mikið til að láta stuttklippa sig og ganga í Crepe de Chine kjólum, loðkápu og þunnum silkisokkum, því að hún var dóttir móður sinnar og var hneigð fyrir fín föt og leik- MAÍ, 1955 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.