Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 45
Bólur og fílapensar í andliti eru fylgil^tíillar ung- lingsáranna og tíalda hinum ótrúlegustu áhyggjum. Af htíerju \oma bólur? Eru þœr lengi fram eftir aldri ? Htíað er hœgt að gera tíið þeim ? Hvernig fœ ég fallega húð? Joseph D. Wasserzug, dr. med., gefur hér stíör tíið þessum spurningum. ÞAÐ VAR Á miðvikudegi og ég var nýkominn á stofuna til ■að undirbúa fyrirlestur, sem ég átti að flytja daginn eftir, fyrir hjúkrunarkonur á spítalanum. Ég var ekki fyrr búinn að leggja frá mér hattinn og seztur niður við skrifborðið, þegar bjallan hringdi og gaf til kynna að sjúk- lingur væri kominn í biðstof- nna. Mér kom þetta á óvart, því flestir sjúklinga minna vita, að ég tek mér frí á miðvikudögum eft- ir hádegi. Þess vegna var það víst, að hver sem það væri, ætti hrýnt erindi við mig. Ég gekk fram í biðstofuna og bjóst við að finna alvarlega veikan eða þjáðan sjúkling, en ég varð glaður og hissa, þegar ég sá Alice Simpson, dóttur eins vinar míns, tannlæknis. Alice stóð upp, þegar ég kom í dyrnar. Augu hennar voru full af tárum, og hún hélt á kryppl- uðum vasaklút. „Læknir,“ sagði hún, „getið þér talað við mig núna? Það er mjög mikilvægt, sem ég þarf að tala við yður. Ég fór ekki í skól- ann í dag, því ég þorði ekki að láta krakkana sjá mig. Pabbi veit ekki, að ég er hérna — þér megið ekki segja honum það!“ Alice fór að snökta. Á leiðinni inn í stofuna, undr- aðist ég, hvaða hræðilegt vanda- mál hún ætti við að stríða. Ég hafði þekkt Alice alla hennar ævi, frá því að hún fæddist á köldum febrúarmorgni fyrir 17 árum. Ég hugsaði um, að for- eldrar hennar höfðu veitt henni allt, sem unglingur gæti óskað sér. Ég mundi hvað ég hafði sagt oft við pabba hennar, hvað hún dóttir hans væri lagleg með tindrandi græn augu og gullið MAÍ, 1955 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.