Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 49
eða tveimur árum. í öðrum til- fellum geta truflanir á hor- mónastarfsemi líkamans staðið lengi, sérstaklega hjá þeim stúlkum, sem hafa óreglulegar tíðir eða eru mjög feitar. Þegar unglingsárin eru liðin, verður húðsjúkdómurinn vægari, ef hann hverfur ekki alveg. Að- eins örsjaldan kemur það fyrir, að hann endist til fullorðinsára og lengur. Hvernig get ég bezt haldið andlitinu hreinu? Ekkert er mikilvægara en að halda hörundinu hreinu. Meira að segja heilbrigt hörund getur ekki verið fallegt, slétt og mjýkt, nema það sé hreinsað nógu oft til að fjarlægja óhrein- indi, „make-up“ og feiti úr svita- holunum. Auk þess örvar tíður þvottur blóðrásina, minnkar svitaholurnar og gefur hörund- inu ferskan blæ. Þvottur með volgu sápuvatni; þrisvar á dag, ef hægt er; er ágætur fyrir hörund unglings- ins. En eitt er mjög mikilvægt, skiljið ekki eftir sápu á andlit- inu. Sápan getur ert hörundið. Svo að vandleg skolun er jafn- mikilvæg eins og að sápa sig vel. Ætti að kreista bólur og fíla- pensa? Þú ættir aldrei, aldrei, aldrei að kreista bólur. í bólunum eru gerlar og gröftur. Þegar þær eru kreistar geta gerlarnir farið lengra inn í húðina og valdið slæmu meini. Fílapensa má hreinsa burtu, en aðeins skulu gera það sér- fræðingar eða fólk, sem lært hefur andlitssnyrtingu. Þar sem þeir stífla svitaholurnar, er bezt að láta taka þá. En reyndu það ekki sjálf, því að þú getur feng- ið Ijót ör og svitaholurnar stækkað til lýta. Eina aðferðin til að koma í veg fyrir fílapensa er að hreinsa hörundið reglu- lega. Hvað get ég gert núna til að fá fallegri húð? Ja, Alice, margar af þeim ráð- leggingum, sem ég vildi gefa þér, ertu þegar búin að fá. Það er fátt, sem við þarf að bæta. Reyndu að hafa líkama þinn sem heilbrigðastan. Ef þú hefur skemmdar tennur eða kirtla, gæti komið sér vel fyrir þig að fara til tannlæknis eða háls- læknis til að fá gert að því. Sumir sérfræðingar álíta, að svona skemmdir geti gert húð- kvillann verri. Ennfremur skaltu ekki láta bólótt andlit gera þér eins gramt í geði og í dag. Hörund þitt er aldrei eins slæmt og þér sýnist. MAÍ, 1955 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.