Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 53
hún var vön að gera, þegar hún var uppnæm og hafði misst jafn- vægið. Hann minntist þess, hvað það hafði alltaf farið í taugarn- ar á honum. — Jú, svaraði hún, en þeir hringdu á mig, þegar Annie varð veik, og þá flýtti ég mér heim. Ég er hræðilega kvíðin; svona hár hiti er alltaf vottur um, að hætta sé á ferðum, er það ekki? — Ja, við skulum nú sjá til. Þú veizt, hvernig það er með hörn. .. . Rólegur gekk hann inn í svefnherbergið og lét aftur hurðina við andlitið á henni. Annie lá grafkyrr og eldrauð :í framan. — Jæja, Annie. Hvernig líður þér? Andartak lá hún þögul og starði á sólbrúnt andlit föður síns, síðan svaraði hún, án nokk- urrar sérstakrar sannfæringar: — Mér líður hræðilega. Hann lyfti annarri augabrún- ínni og gekk nær rúmi hennar. Og um leið og hann spurði hana, hvar henni liði sérstaklega illa, tók hann um hönd hennar og mældi púlsinn. — Allsstaðar, anzaði hún snúðug. Hann lagði töskuna sína frá sér til fóta í rúm hennar og lét hana reka út úr sér tunguna; hann athugaði hana nákvæm- lega. Síðan þreifaði hann um enni hennar. Góða stund horfði hann 1 augu henni, og því næst brosti hann: — Ég geri ráð fyrir, að þú lif- ir það af, góða. Hún gretti sig lítillega, en hann settist á rúmstokkinn hjá henni. — Þú ert í öðrum bekk 1 gagn- fræðaskólanum, er það ekki? HÚN LEIT undrandi á hann; spurningin kom henni gersam- lega á óvænt. Hvers vegna spurði hann hana ekki miklu nánar um sjúkdóminn? Og hún anzaði hikandi: — Jú. Hann laut svolítið fram á við og deplaði augunum eins og í trúnaði: — Og í dag er próf hjá ykkur, ha? Hún roðnaði, en lét sem hún skildi ekki, hvað hann væri að fara: — Nei; því skyldi það vera? — Ekki það ég veit. — Ég hef ekki. . . . Hann setti upp ógandi svip: — Þegar þú vilt þykjast vera veik framvegis, þá leiktu það á meira sannfærandi hátt — að minnsta kosti ef Ralph Buckler á að fást til að koma til þín. . . . Auk þess hefurðu gert móður þína ofsahrædda. Og vinnu- MAÍ, 1955 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.