Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 54
stúlkan hjá ykkur er líka utan við sig af ótta. Þetta er ekki fallega gert af þér. Hún lagði hönd sína í lófa hans, leit upp á hann stórum augum og mælti: — Varst þú líka hræddur? Hann kinkaði kolli. — Það þykir mér leitt, hvísl- aði hún. Skyndilega lyfti hann einu sængurhorninu og náði taki á heitum bakstri, sem hún hélt klemmdum þétt undir handveg- inn til þess að verða rauð og heit í kinnunum. Hann fleygði bakstrinum á stólinn: — Jæja, heldurðu þá ekki, að sjúklingurinn fari bráðum að jafna sig? Hún flissaði. — Jú, ætli það ekki. Svo teygði hún úr handleggjunum og vafði þeim utan um hálsinn á honum. Andliti hans þrýsti hún fast upp að kinn sér: — Þú ert mér nú ekkert reið- ur, er það? hvíslaði hún. Hann brosti: — Nei, elskan mín. Ekki vitund. Síðan kyssti hann hana og reis á fætur. — En ég hefi mikið að gera, og ég verð að hugsa um að koma mér aftur til sjúkra- hússins. Nú skalt þú vera góð og þæg stúlka, þá skal ég fyrir- skipa, að þú liggir í rúminu þangað til á morgun — það lítur bezt út, skólans vegna, finnst þér það ekki? — Þar næsta dag geturðu farið á fætur og komið í skólann í tvo tíma. Skilurðu mig? Hún kinkaði kolli og veif- aði til hans hendinni um leið og hann fór. — Þú ert bezti pabbinn í heimi, kallaði hún á eftir hon- um. Og duglegasti læknir í heimi. Hann snéri sér við í dyrunum og hvessti brún til málamynda. NIÐRI í forsalnum stóð móðir hennar örvæntingarfull og beið eftir honum. — Þetta er ekkert að óttastr sagði hann í rabbtón. Hún hef- ur bara notað heitan bakstur til að hækka í sér hitann — og í hitamælinum. :— Hefur hún hvað? Hvers vegna í ósköpunum hefur hún tekið upp á því? Hann brosti, sínu snúna og smákaldhæðna brosi: — Ja, til þess að fá tækifæri til að sjá hann föður sinn, býst ég við. Barbara leit á hann. Síðan féll hún í grát. — Ó, Ralph, kjökraði hún. Ég sakna þín líka svo mikið. Ég sakna þín hræðilega og hef sakn- að þín hvern einasta dag í öll þessi ár. 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.