Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 59
Framhaldssaga eftir BUTH FLEMING Nýi herragctrðs- eigandinn FORSAGA Linda Kinlock er gjafvaxta dóttir nýlátins herragarðseiganda. Herra- garðurinn hefur gengið í arf til Bruce Kinlocks í London, en Linda hefur dvalið hjá honum og kaldlyndri móð- ur hans um hríð. Nú eru þau öll á leið til herragarðsins í Skotlandi og á Linda að verða einkaritari Bruce þar. Það varð þyngslaleg þögn um stund. Svo bauð Linda góða nótt og gekk til sængur. Hún var þreytt eftir ferðalagið, en þegar hún var lögst út af, gat hún samt ekki sofnað strax. Hún gat varla trúað því, að á morgun kæmi hún aftur til Kin- lock Hall. Hún hlakkaði til þess eins og barn, að hitta aftur gamla trygga þjónustufólkið, og hún hafði lofað sjálfri sér því, að það skyldi ekki líða á löngu þangað til hún hefði kennt Bruce að meta hið dásamlega umhverfi herragarðsins. 10. kapítuli FRÚ Kinlock varð fyrir von- brigðum, er hún sá herragarð- inn, en Bruce og Linda Ijómuðu af ánægju. Þegar Agnes og hitt þjónustu- fólkið kom auga á Lindu í bíln- um, sem nam staðar fyrir utanr fagnaði það ákaft og tók á móti henni eins og hjartkærum vini. Frú Kinlock fannst þessi fram- koma þeirra ótilhlýðileg, og að hennar áliti sönnuðu þjónarnir að þeir væru eins ónothæfir og hún hafði haldið, og það var með naumindum að hún gat látið það athugasemdalaust. Bruce gekk á röðina og heils- aði hverjum og einum með handabandi og fékk að vita nafn þeirra, og Linda fann að öllum MAÍ, 1955 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.