Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 63
mæli um þær breytingar, sem mér finnast nauðsynlegar. Fyrir- fram vil ég vekja athygli yðar á því, að ég læt ekki bjóða mér nein andmæli, og ég vil ekki heldur sjá neinn luntasvip. Upp frá þessu verða allir reikningar greiddir einu sinni í mánuði, og ég ætla sjálf að færa bókhaldið. Þér eigið að koma inn til mín klukkan hálf tíu á hverjum morgni, og eldabuskan á að koma klukkan tíu, það ætla ég að biðja yður um að muna. Við borðum morgunverð klukkan hálf níu, hádegisverð klukkan eitt, drekkum te klukkan hálf fimm og borðum dagverð klukk- an átta. Ég krefst ótakmarkaðr- ar hlýðni a£ öllum, og allt sem viðkemur húsverkunum skal bera undir mig í stóru og smáu. Meira er það ekki í dag.“ Agnes fór án þess að svara, og Bruce horfði lengi á eftir henni. „Þú mátt ekki vera of kröfu- hörð við fólkið hérna til að byrja með, mamma," sagð hann. „Þú verður að skilja það, að þú ert ekki lengur 1 London.“ „Ég held að bezt væri að þú blandaðir þér ekki í hússtjórn- ina, Bruce,“ svaraði hún. ,,Þú veizt lítið um það, hvernig bezt er að meðhöndla þjónustufólk, en það veit ég, og mér er það fyllilega ljóst, að fólkið hérna hefur ekki haft nærri nógan aga. Það skal verða breyting á því hér eftir. Linda, viltu hringja. Ég ætla að láta stofuþernuna sýna mér herbergið mitt.“ Þegar hún var komin út úr dyrunum, gekk Linda að arnin- um. Hún lézt vera að skara í glæðurnar, en í rauninni var hún að koma í veg fyrir að Bruce sæi tárin, sem runnu niður kinn- ar hennar. Allt í einu gekk hann líka að arninum og tók í handlegg henn- ar. „Hvað amar að, Linda?“ „Ekki neitt.“ „Þetta verður sjálfsagt oft erf- itt fyrir þig í fyrstu“ sagði hann af skilningi. „Það er vitanlega beiskt að sjá aðra konu taka við stjórn á því heimili, sem þú hef- ur ávallt litið á þig sem sjálf- kjörna húsmóður. Ég hef sannar- lega samúð með þér.“ „En — en ég hef alls ekki stjórnað því eins illa og hún vill vera láta. Hún talar um mig eins og ég væri eitthvert barn, sem hef ekki skilning á nokkrum sköpuðum hlut. Og eins og hún talar við Agnesi . . .“ „Það er eitt, sem er eins gott að ég segi þér undir eins, Linda. Ef þú reynir eftir beztu getu, MAÍ, 1955 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.