Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 9
Stúlkan frá húðstungunni ljós- lifandi, íklædd öllu sínu indæla, ljósrauða kjöti og blóði. Hún var í laxbleikum strandfötum í stað rauðu loðskýlunnar, en þó var enginn vafi á að þetta var hún. Það var að vísu erfitt að ganga úr skugga um, að andlit hennar væri eins og á húðstung- unni, en hvaða máli skipti það? í öllum öðrum einstökum og guð- dómlegum atriðum var stúlkan, sem kom á .móti þeim hin ójarð- neska draumadís skipshafnar- innar á U.S.S. Hammand. — Æ, stundi Jack. Lísa þrýsti handlegg hans fastar og sagði blíðlega: — Þú hélzt að svoleiðis stúlkur væru ekki til? — Auðvitað ekki. — Það er óhugsandi. Lísa brosti aftur sínu bjarta, tillitsfulla brosi. Hún beið þar til stúlkan var komin alveg að þeim, þá sagði hún: — Halló, þér þarna! Ljóshærða stúlkan varð vand- ræðaleg, en sagði svo: — Já? — Þetta getur maður nú kall- að endurfundi? sagði Lísa. — Ég get hugsað mér að þið tvö eigið margt vantalað hvort við ann- að, svo ég ætla að stinga af. Hún klappaði Jack létt á handlegg- inn og gekk hratt upp götuna, en stanzaði svo og sneri sér við: — Það er kannske rétt að geta þess — að ég er unnusta Jacks. — Hún hvarf fyrir hornið. Ljóshærða stúlkan virti Jack fyrir sér með meðaumkunnar- svip. Hann varð að játa að hún var lagleg. Lítið, snoturt nef og ljósblá augu. — Rugluð, eða hvað? spurði hún — Onei, sagði Jack. — Það er ekki rétta orðið. — Sólstunga? — Kannske. — Hm, ég heiti Jack Sheffield. Hún virti hann nánar fyrir sér. — Allt í lagi! Það er víst ekki venja að vera stór upp á sig á svona baðstöðum. Ég heiti Millie Arnold. Hvaða erindi átt- uð þér við mig? — Ég þarf víst að skýra þetta fyrir yður. — Það er kannske viðkunnan- legra. Jack flutti jakkann yfir á vinstri handlegg og hélt hinum fram svo að stúlkan sæi húð- stunguna. Hún virti fyrir sér húðstung- una og hristi höfuðið. — Mikil- fenglegt listaverk. Til hvers ætl- izt þér af mér? Að ég bjóði í listaverkið? — Þér misskiljið mig. Þetta er mynd af yður. OKTÓBER, 1955 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.