Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 11
— Þú trúir því ekki að ég eigi lystisnekkju? — O, það skaltu ekki láta á þig fá. Ég þekki að minnsta kosti tíu menn hér á eyjunni, sem eins er ástatt um. Hvaða atvinnu hef- urðu? Það var óþægileg spurning. Jack átti sæti í stjórn ýmissa fyrirtækja, en hann grunaði að hún myndi ekki telja það til fastrar atvinnu, sem það var raunar ekki heldur. Það var meiningin að hann ætti að taka virkan þátt í stjórn fyrirtækis föður síns strax að loknu brúð- kaupinu. Það kærði hann sig hins vegar hvorki að hugsa né tala um. — Ég er trompetleikari, sagði hann. — Segirðu satt? Það brá fyrir áfjáðu leiftri í bláum augum hennar. — Spilarðu vel? — O, ég er í rauninni bara viðvaningur. — Það er engin skömm að því að vera atvinnulaus, Jack. Ég hef sjálf kynnzt því, hvað það er erfitt að fá vinnu í hljóm- sveitunum nú orðið. Hér í Hvít- máfnum vildu þeir helzt komast hjá að greiða okkur önnur laun en vínföngin, sem standa okkur til boða. Og veiztu hver leikur á klarinettið? Hún benti á hávax- inn negra, sem sat uppi á hljóm- sveitarpallinum og lék á klari- nettið. — Clambake Decker. — Hæ, hann er einn af meist- urunum, hrópaði Jack. Ég vildi gjaman láta höggva af mér hægri handlegginn til að fá tækifæri til að spila með hon- um. — Hann leyfir þér kannske að reyna. Trompetleikarinn okkar varð sjóveikur þrjá daga í röð af því að reyna að veiða lúðu. Hann er farinn til borgarinnar. Ef þú vilt get ég reyna að útvega þér stöðuna. Jack þagði og reyndi að ná taumhaldi á hugsunum sínum. Enginn dauðlegur maður gat látið sig dreyma um að hitta stúlku eins og Millie. Að fá tækifæri til að leika á trompet — með Clombake Decker sem klarinettleikara var að vísu hægt að láta sig dreyma um, en varla að gera sér vonir um að draum- urinn rættist. Trompetið er því miður ekki dagstofuhljóðfæri eins og slag- harpan. Trompetið ýlfrar. For- eldrar Jacks höfðu umborið það, af því Jack unni því hug- ástum. En þegar Jack hafði til- kynnt að hann ætlaði sér að lifa af trompetleiknum, var honum hæversklega bent á að slíkt starf væri honum jafn ósamboðið og brennivínssmygl myndi vera OKTÓBER, 1955 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.