Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 29
ií | i | Gnmudansleikurinn H ; Ópera í þremur þáttum eftir Verdi. Texti eftir Piave. Fyrst sýnd í Róm 1859. PERSÓNUR: Riehard, greifi af Warwick, landstjóri í Boston ... Tenor Reinhardt, ritari hans....Bariton Amelia, kona Reinhardts .... Sópran Ulrica, svertingi, stjörnuspákona .. Alt Oscar, þjónustusveinn ....Sópran Samuel, samsærismaður ..... Bassi Tom, samsærismaður ........ Bassi Staður: í og við Boston. Tími: Lok 17. aldar. I. ÞÁTTUR Salur í höll landstjórans. Land- stjórinn ætlar að halda grímu- dansleik og er að kynna sér lista yfir boðsgestina. Þegar hann kemur að nafni Amelíu blíðk- ast skap hans. „Hún mun koma hingað.“ Reinhardt kemur og segir landstjóranum, að gert hafi verið samsæri um að ráða hann af dögum. Reinhardt: „Hætta vofir höfði yfir þínu“. Nú er komið inn með blökku- konuna Ulricu og hún sökuð um galdra. Landstjórinn gerir gys að þessum ásökunum og leyfir henni að fara frjálsri ferða sinna. Síðan segir hann að gam- an mundi vera að fara dulbú- inn til kofa kerlingar og láta hana spá fyrir sér Samsærismennirnir um að ráða landstjórann af dögum, Samúel og Tom, fara einnig og hyggjast nú nálgast takmark sitt. Næsta atriði gerist í kofa Ulricu. Hún bograr yfir katli sínum og þylur galdraþulur: „Skugguvaldur“. Landstjórinn er dulbúinn sem sjómaður. Drepið er á dyr og allir eru látnir fara út nema landstjórinn, sem fel- ur sig inni. Hinn nýi gestur er Amelía, sem játar fyrir Ulricu, að hún elski landstjórann, en biður hana um töfradrykk, sem valdi því, að hún gleymi honum. Blökkukonan segir Amelíu hvar hún geti náð 1 jurt, sem sé þess- arar náttúru. Ulrica: „Rétt við OKTÓBER, 1955 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.