Heimilisritið - 01.10.1955, Side 43

Heimilisritið - 01.10.1955, Side 43
Hér er annar kajli úr bókinni ,,Undur líjsins", skrijaður aj E. N. Fallazie. II. hluti Maorisar í New Zealand Maorisarnir voru áður fyrr mannætur og mjög her- skáir, og í hemaði börðust konurnar við hlið karlmann- anna. Þeir trúðu því, að sálin hefði aðsetur sitt í vinstra eyranu. Þjóðflokkar mannkynsins Frá Skandinavíu til ítalíu Blá augu, ljóst hár og hár vöxt- ur eru allt ráðandi einkenni meðal fólks, sem þess vegna er flokkað undir Norræna kynið. Ennfremur; þegar kynseinkenn- in hafa verið valin úr og prófuð með hagfræðilegum aðferðum, er venjulega hægt að mynda sér skoðun um frumgerð eða gerðir þær, sem fólkið er samsett af. Það sýnir venjulega hver sé að- alstofninn eða stofnarnir, og grundvallar arfgengiseinkenni þeirra manngerða, sem hinir blönduðu íbúar nú á tímum, hafa fengið einkenni sín frá. Dæmi sýnir þetta máske ljós- ast. Athugun íbúanna á megin- landi Evrópu frá nyrzta odda Skandinavíu til suðurenda ítal- íu. Norðan til er norræna mann- gerðin, hávaxin, ljóshærð með ljós eða blá augu og langhöfðuð. í Mið-Evrópu er Alpategundin í meðallagi á hæð, með kastaníu- brúnt eða ljósjarpt hár, grá eða ljósbrún augu og stutthöfðuð. Sunnan til er Miðjarðarhafsteg- undin, • lágvaxin, dökkhærð, dökkeyg og langhöfðuð. OKTÓBER, 1955 41

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.