Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 44
Sönnun fyrir blöndun í HVERJU héraði á þessari leið, kippir meginþorra íbúanna í kyn til tegundar þeirrar er héraðið byggir. Norðan til líkj- ast þeir meira eða minna Nor- ræna kyninu, en sunnan til Mið- jarðarhafskyninu, en í báðum tilfellum eru margir einstakling- ar, sem samsvara ekki aðalteg- undinni. í Skandinavíu er tölu- verður dökkur þáttur, sem hneigist allmjög í átt til stutt- höfða. Meðal sumra íbúanna geta ein- staklingseinkennin verið þannig ummynduð, að þeir mynda blendings- eða millibilsgerð, aðr- ir geta sýnt samsafn einkenna, sem tilheyra hinum tveim teg- undum, en yfirleitt eru ljósu einkennin ráðandi. Hið ekta kyn þessara landa, það Norræna, er varanlegast, erfðafræðilega séð. Sama má segja um tegundir þær, sem kenndar eru við Alp- ana og Miðjarðarhafið. Suður þar er á sama hátt ljós þáttur, en hin dökku kyneinkenni reyn- ast mestu ráðandi og varanleg- ust. Um miðbikið er auk stutt- höfða Alpakynsins, sem er ein- kennandi tegundin, augljós blöndun af ljósu langhöfðunum fyrir norðan, og dökku langhöfð- uðu íbúunum fyrir sunnan. Norræn glæsimennska Dr. F. Nansen, landkönnuðurinn norski, var af norræna kynstofnin- um, sem er ríkjandi í Skandinavíu. Gildi mannfræðinnar Það er þessari misblöndun í útbreiðslu aðal manngerðanna í Evrópu að þakka, að ennþá er hægt með vissri nákvæmni og í samræmi við staðreyndirnar. að tala um t. d. Miðjarðarhafsþátt- inn eða áhrifin meðal íbúa Stóra- Bretlands, lágvöxnu, dökku ibú- ana í Wales og vesturhéruðun- um, enda þótt einstaklingar þeir, sem þessi lýsing tekur til, hafi engin persónuleg tengsl við Miðjarðarhafslöndin. né forfeð- ur þeirra hafi komið þaðan. að 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.