Heimilisritið - 01.11.1957, Page 2

Heimilisritið - 01.11.1957, Page 2
Efnisyfirlit: Forsíðumynd af þýzku kvikmynda- leikkonunni Maria Schell SÖGUR: Bls. / sama báti — smásaga eftir George Godwin ............. 13 Hefndin — smásaga eftir H. M. 22 Ast við fyrstu sýn........... 33 Dýrkcyptir kossar — niðurlag .. 57 GREINAR: Bls. Tapaði konunni t spilum ....... 1 Lifði fyrir ástina.............. 3 Kynlegir kvistir — frásagnir um sérvitringa ................. 9 Dauði litla drengsins hennar bjargaði lífi óteljandi barna .. 18 „Lygakassinn" hjálpar til að leysa vandasamt mál .............. 30 Drotningin rtendi syni sínum . . 47 Varð njósnari til að frelsa unn- usta sinn..................... 52 YMISLEGT: Bls. Danslagatextar ................. 7 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 51 Dtegradvöl .................... 56 Lausn á júlí-krossgátunni...... 64 Svör við Dcegradvöl ........... 64 Smcelki . . bls. 2, 6, 17, 21, 46, 55 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða k. ^--------- • og svör VERA SVARAR VANDAMÁL EKKNANNA Kcera Vera! Viltu leyfa ekkju að létta af hjarta sinu t dálkum þinum. Eg er viss ttm, að það er mikill fjöldi af ekkj- um, sem hafa sömu áhyggjur og ég. Það, sem helzt fer í taugarnar á mér, er það álit sem fjöldi fólks hefur á okkur. Fyrir skömmu var ég í strcetisvagni og heyrði þá á tal tveggja kvenna og um- rceðuefni þeirra var það, að sonur ann- arrar þeirra hafði lent i klónum á ekkju með börn. — „Hann vill meira að segja giftast henni," sagði móðir hans í fyrir- litningartón, „og þó er scegur af ungum, ógiftum stúlkum, sem ólmar vilja kom- ast i hjónabandið. Faðir hans og ég höf- um verið að reyna að draga kjark úr honum, en hann er svo einþykkur." — Síðan bcetti hún við, eins og hún hugs- aði upphátt: „Þú veizt nú h'vers konar manneskjur þessar ekkjur eru.“ Var það virkilega skoðun þessarar konu, að þegar kona yrði ekkja, þá breyttist hún i valkyrju, sem sceti um að hremma ncesta sakleysingja, sem yrði á vegi hennar? Síðan ég missti manninn minn, hafa margir velviljaðir vinir minir bent mér á að gifta mig aftur „vegna barnanna". Og einmitt vegna þeirrar ástceðu, vceri það mjög skiljanlegt, ef ég gifti mig aft- ur. En ekkja sem verður ástfangin á ný, á það á hcettu að verða stimpluð sem lauslcetisdrós. Hversu dásamlegar sem endurminningar um fyrstu giftingu (Framhald á 3.. kápusíðtt).

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.