Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 2
Efnisyfirlit: Forsíðumynd af þýzku kvikmynda- leikkonunni Maria Schell SÖGUR: Bls. / sama báti — smásaga eftir George Godwin ............. 13 Hefndin — smásaga eftir H. M. 22 Ast við fyrstu sýn........... 33 Dýrkcyptir kossar — niðurlag .. 57 GREINAR: Bls. Tapaði konunni t spilum ....... 1 Lifði fyrir ástina.............. 3 Kynlegir kvistir — frásagnir um sérvitringa ................. 9 Dauði litla drengsins hennar bjargaði lífi óteljandi barna .. 18 „Lygakassinn" hjálpar til að leysa vandasamt mál .............. 30 Drotningin rtendi syni sínum . . 47 Varð njósnari til að frelsa unn- usta sinn..................... 52 YMISLEGT: Bls. Danslagatextar ................. 7 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 51 Dtegradvöl .................... 56 Lausn á júlí-krossgátunni...... 64 Svör við Dcegradvöl ........... 64 Smcelki . . bls. 2, 6, 17, 21, 46, 55 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða k. ^--------- • og svör VERA SVARAR VANDAMÁL EKKNANNA Kcera Vera! Viltu leyfa ekkju að létta af hjarta sinu t dálkum þinum. Eg er viss ttm, að það er mikill fjöldi af ekkj- um, sem hafa sömu áhyggjur og ég. Það, sem helzt fer í taugarnar á mér, er það álit sem fjöldi fólks hefur á okkur. Fyrir skömmu var ég í strcetisvagni og heyrði þá á tal tveggja kvenna og um- rceðuefni þeirra var það, að sonur ann- arrar þeirra hafði lent i klónum á ekkju með börn. — „Hann vill meira að segja giftast henni," sagði móðir hans í fyrir- litningartón, „og þó er scegur af ungum, ógiftum stúlkum, sem ólmar vilja kom- ast i hjónabandið. Faðir hans og ég höf- um verið að reyna að draga kjark úr honum, en hann er svo einþykkur." — Síðan bcetti hún við, eins og hún hugs- aði upphátt: „Þú veizt nú h'vers konar manneskjur þessar ekkjur eru.“ Var það virkilega skoðun þessarar konu, að þegar kona yrði ekkja, þá breyttist hún i valkyrju, sem sceti um að hremma ncesta sakleysingja, sem yrði á vegi hennar? Síðan ég missti manninn minn, hafa margir velviljaðir vinir minir bent mér á að gifta mig aftur „vegna barnanna". Og einmitt vegna þeirrar ástceðu, vceri það mjög skiljanlegt, ef ég gifti mig aft- ur. En ekkja sem verður ástfangin á ný, á það á hcettu að verða stimpluð sem lauslcetisdrós. Hversu dásamlegar sem endurminningar um fyrstu giftingu (Framhald á 3.. kápusíðtt).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.