Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 12
vizkuháttur getur leyrrzt innan veggja heimila, sem enginn skyldi halda, að væru neitt óvenjuleg. Hinn skeggjaði Frederick Hall, sem dó sjötíu og eins árs í Selly Oak við Birmingham fyrir nokkr- um mánuðum, lét dætur sín'ar tvær, Mildred og Marjorie, skila sér kaupgreiðsluumslögum sínum óopnuðum í hverri viku og biðja sig um peninga í hvert sinn, er þær vantaði fyrir fötum. Hann sendi þær í rúmið á hverju kvöldi um kl. 6 meS að- eins glas af vatni — engan kvöld- verð fengu þær, nema móSur þeirra tókst stundum aS lauma til þeirra kökum eða brauSsneiðum, en móðir þeirra var sjálf oftast send í rúmið kh fimm eða fyrr. Sjálfur svaf hann hverja nótt á eldhúsgólfinu, og þar fann kona hans hann aS lokum dauðan af gaseitrun. KÆRKOMIÐ HAPP Þó dæturnar væru orðnar 28 ára er hann dó, bannaSi hann þeim aS reykja, nota fegrunar- meðul, umgangast pilta, lesa blöS og fara í bíó. Og þó báru kona hans og dætur honum gott orð eftir látið sem góðum eiginmanni og föður, sem hefði hegðað sér þannig, af því hann áleit það bezt fyrir dæturnar og vildi forða þeim frá dapurlegum örlögum, sem ná- kominn ættingi hafði orðið fyrir. Hann lét þeim eftir óvænt happ — hundruð óopnaðra kaup- greiðsluumslaga, sem dætur hans höfSu fengið honum síðustu tólf árin. ÁstríSa til að kaupa og safna aS sér alls konar drasl; var sjúk- leiki sjötíu og fimm ára manns, er átti þrjú börn, sjö ára dreng og tvær stúlkur, níu og fimmtán ára. Þau komu fyrir unglinga- nefndina í Folkstone, vegna þess, aS þau skorti umhirðu. Umsjón- armaðurinn sagði, aS móðir þeirra hefði farið burt og neitað að koma heim, vegna ástandsins í húsinu, sem var troðfullt af hús- gögnum, reiðhjólum, barnavögn- um, eldavélum og um 300 pörum af gömlum skóm ! Á neSri hæðinni var aðeins fimm fermetra húsrými eftir. — Eldri stúlkan, sem gætti yngri systkinanna, svaf í setustofunni á sófa, sem þakinn var gömlum ábreiðum og frökkum. FaSirinn svaf í hægindastól í sömu stofu. hann var afar þrár. Þegar honum var sagt, að móðirin myndi koma heim, ef hann losaði sig við eitt- hvaS af draslinu, keypti hann meira. 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.