Heimilisritið - 01.11.1957, Side 44

Heimilisritið - 01.11.1957, Side 44
dæl, ætlaði ég ekki aS láta Ray komast upp meS sína slóttugu ráSagerS. Næsta morgun safnaSi ég sam- an öllu dótinu þeirra, náSi í leigu- bíl, setti allt saman inn í hann. Ég fékk aS vita heimilisfang Ruby hjá Ebbu, og þegar viS komum þangaS, varS Ruby ekkert hissa. ,,Eg bjóst viS, aS þaS væri of gott til aS endast,“ — sagSi hún þurrlega. ,,Ég sagSi Ray, aS hann væri fífl aS halda, aS nokkur stúlka léti bjóSa sér slíkt." Ég stuggaSi börnunum inn í garSinn, svo viS gætum talaS saman. Svo sagSi ég: ,,Þú heldur þá, eins og ég, aS Ray hafi í raun- inni aSeins viljaS fá mig til aS annast um börnin.“ Ruby virtist hissa. ,,Nú auSvit- aS elskar hann þig, þaS er ég viss um.“ ,,En fyrst og fremst til þess.“ Hún andvarpaSi. ,,Já, ég býst viS því, aS hann hafi viljaS á heimili fyrir börnin, meira en nokkuS annaS. ViS flytjum bráS- um, og ég skrifaSi Ray fyrir nokkru og sagSi honum, aS hann yrSi aS gera einhverjar ráSstafan- ir vegna barnanna — aS viS gæt- um ekki haldiS áfram aS annast um þau.“ Sem snöggvast fannst mér ég ekki geta skiliS börnin eftir, en svo minnti ég sjálfa mig á, aS ég ætti þau ekki. Þau voru börn manns, sem hafSi látizt elska mig til aS neySa þeim upp á mig. Ég varS aS láta hann og Ruby um aS sjá fyrir börnunum. í skyndi kvaddi ég og fór. Ég sá ekki Ebbu og Villa. Ég treysti mér ekki til aS líta í biSjandi augu þeirra. ÉG ÁSETTI mér aS finna aSra vinnu, svo ég gæti gleymt Ray. Ég ætlaSi aS tala viS lögfræ8i»g seinna, þegar ég væri búin aS hugsa máliS betur. Ég ætlaSi sannarlega ekki aS vera bundin alla ævi manni, sem hafSi narr- aS mig til aS giftast sér. Ég var svo heppin aS fá mitt fyrra starf aftur. ÞaS var dauf- legt eftir nokkurra vikna hjóna- band meS Ray, en þaS forSaSi mér þó frá aS hugsa um hann og börnin. MánuSur leiS, og ég fékk ekki annaS frá Ray en eitt póst- kort. Tveim vikum seinna kom smámiSi, sem sagSi lítiS annaS, en aS hann væri lélegasti bréf- ritari í heimi, en segSi fréttirnar, þegar hann kæmi heim. Þá vissi ég líka, aS ég myndi hafa fréttir handa honum, þegar hann kæmi, og ég var sárreiS út af því. Ég átti von á barni. Og nú vissi ég ekki, hvaS ég átti aS taka til bragSs. Mér fannst ég ekki geta leitaS skilnaSar frá Ray. BarniS 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.