Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 51
le Bel, sem nú var orðinn kon- ungur Frakka. LEYNILEGT ÁSTARÆFINTÝRI Þegar hún kom aftur heim til Englands, var Edward á ný á- nægður með tvo nýja eftirlætis- vini, Hugh Despenser og föður hans. Barónarnir gerðu enn á ný uppsteit. ísabella varð ofsareið. Hún settist að í Tower of Lond- on, þar sem fjórða barn hennar fæddist seinna. Dag einn sagði foringi Tower henni frá fanga, sem hann hefði í gæzlu, ungum manni að nafni Roger de Mortimer, sem eftir skipan konungs hafði verið sett- ur í ævilangt fangelsi fyrir sam- starf með barónunum í uppreisn þeirra gegn nýju eftirlætisgoðun- um. ísabella fékk áhuga á málinu. Með því að múta þjóni, fékk hún Mortimer færðan til konunglegra salarkynna sinna. Þegar hann kom, gat drottning naumast bælt niður aðdáunaróp. Hann var hár, dökkhærður og sterklegur, afar ólíkur Edward. Isabella varð ást- fangin við fyrstu sýn. Þannig hófst ákaft ástaræfintýri. Frá þessari stundu virtist skap- gerð drottningar breytast. Hún varð tillitslaus, ákveðin í að fá vilja sinn, hvað sem það kostaði. Eina áhyggjuefni hennar var, að Edward kynni að heyra orðróm og láta taka Mortimer af lífi. ,,Þú verður að flýja, áður en það er um seinan," bað hún hann. GÖRÓTT VÍN Þau undirbjuggu flótta hans af mikilli gætni. Með hjálp mútu- þægra þjóna, var allt undirbúið. Kvöld eitt bauð Isabella yfirfor- ingjanum og mönnum hans til kvöldverðar. Hún gaf þeim vín með ólyfjan í. Um morguninn fannst klefi Mortimers tómur. Hann hafði komizt niður kaðal- stiga og synt yfir Thamesá. Vinir biðu hans á bakkanum, þeir riðu til strandar og leigðu sér þar bát til Frakklands. ísabella hafði enga löngun til að missa elskhuga sinn, og tók nú að vinna að því að ná fundi hans. Hún vissi, að Edward skorti fé og stakk upp á því, að hún skyldi heimsækja bróður sinn og biðja um lán. Edward féllst á það, og hún hélt til Frakklands og Mortimers. Elskendurnir hittust, og hinn metorðagjarni Mortimer lét nú uppi ráðageroir sínar. Fyrst átti hún að biðja Edward að senda elzta son sinn til að heimsækja móðurbróður hans. Þau skyldu síðan halda drengnum og neyða HEIMILISRITIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.