Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Page 38

Fréttatíminn - 20.09.2013, Page 38
38 heilsa Helgin 20.-22. september 2013  haust Fæða sem vinnur gegn pestunum Fyrir karlmenn á öllum aldri:  Eykur orku og úthald  Auðveldar þyngdarstjórnun  Styður kynferðislega virkni  Styður hjarta- og æðaker�ð  Styður við frjósemi og grundvallarheilbrigði Ætlað konum eftir tíðahvörf:  Dregur úr hitakófum og nætursvita  Eykur orku og úthald  Eykur beinþéttni  Léttir lund og bjartsýni og bætir svefn  Dregur úr leggangaþurrki Fyrir konur á barneignaaldri Hjálpar til við að:  Jafna hormónasvei�ur  Koma jafnvægi á tíðahringinn  Draga úr sársaukafullum blæðingum  Draga úr fyrirtíðaspennu  Styður við frjósemi og grundvallarheilbrigði Fyrir konur eftir fertugt og þær konur sem �nna fyrir breytingaskeiðseinkennum:  Dregur úr hitakófum og nætursvita  Eykur orku og úthald  Eykur beinþéttni  Dregur úr pirringi, léttir lund og bætir svefn Femmenessence og Revolution Styður við og kemur jafnvægi á eigin hormóna- framleiðslu án þess að vera hormón Fæðubótarefni úr Macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Við erum á facebook Inniheldur hvorki soja (ísó�avona) né mulin hörfræ 25% AFSLÁTTUR Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum P R EN TU N .IS / w w w .g e n g u rve l.is Inniheldur hinn öfluga DDS1 ASÍDÓFÍLUS! 2 hylki á morgnana geta gert kraftaverk fyrir meltinguna Sveppir Nú er einmitt rétti tím- inn til að fara út í næsta skóg í sveppatínslu. Sveppir innihalda tólf sinnum meira af hinu öfluga andox- unarefni l-ergothio- neine en finna má í hveitiklíði. Andox- unarefnið styrkir ónæmiskerfið og ver rauðu blóðkornin. Sveppir innihalda einn- ig mikið magn trefja, selen (sem er nauðsynlegt fyrir ónæmiskerfið) og B-vítam- ínum en eru jafnframt hitaeininga- snauðir. Hvítlaukur Hvítlaukur inniheldur efnið allicin sem hef- ur sveppadrepandi, bakteríudrepandi og veirudrepandi eiginleika. Allicin er öflugast rétt eftir að hvítlauksgeirinn hefur verið marinn þannig að mestu áhrifin nást með því að neyta hvítlauksins hrás þó svo að hann virki einnig eftir eldun. Grasker Kjöt graskersins er ríkt af andoxun- arefnum og fræin innihalda mikið af heilnæmri fitu, omega-6 fitusýrum, sinki og kalíum. Grasker eru jafn- Nú fer að renna upp tími haust- pestanna og hin árlega kvefpest fer að láta á sér kræla. Því er um að gera að huga að mataræðinu í því skyni að innbyrða sem mest af fæðu- tegundum sem styrkja ónæmiskerf- ið. Hér er listi yfir nokkrar góðar. framt rík af karótíni og C og E-vítamíni. Kjötið má nota í súp- ur eða baka í ofni og fræin er gott að rista og strá ofan á salöt. Epli Epli eru rík af C- vítamíni sem er ef lir ónæmiskerfið og eru jafnframt mjög tref jarík. Fersk epli eru ríkust af andoxunarefnum og því best að velja epli sem hafa ferðast stystu vegalengdina. Eplasafi er einnig ríkur af C-vítamíni og smá lögg af honum daglega gerir heil- mikið gagn fyrir ónæmiskerfið. Hnetur Hnetur eru fullar af nær- ingarefnum sem bæta heilsuna. Valhnetur og kastaníuhnetur, sem eru einmitt tilbúnar til tínslu um þessar mundir, hafa mesta magn andoxunar- efna af öllum hnet- um. Auk þess eru hnetur ríkar af E-vít- amíni, sem stundum hefur verið kallað vít- amínið sem hægir á öldr- un. Þær eru einnig ríkar af hollri fitu sem vinnur gegn of háu kólesteróli. Kastaníuhnetur eru fitu- minnstu hneturnar og innihalda ein- ungis þriðjung af fitumagni flestra annarra hnetutegunda. Þær er hins vegar ekki hægt að borða hráar, best er að rista þær og nota þær í ýmsar fyllingar eða mauka þær. Heslihnet- ur eru einnig mjög ríkar af trefjum, kalki, andoxunarefnum og E-vítam- íni. Best er að kaupa hnetur sem eru enn í skelinni, þannig varðveitast góðir eiginleikar þeirra best. Hreindýrakjöt Haustið er tími hrein- dýraveiða en hrein- dýrakjöt (og hjart- arkjöt) er mun fituminna en skinn- laust kjúklingakjöt en inniheldur tvöfalt magn af járni á við nautakjöt og rúmlega tvöfalt meira járn en í spínati. Það er ríkt af omega-3 fitusýrum sem gerir það að algjörri nauð- syn á haustmatseðilinn. Sex fæðutegundir sem byggja upp ónæmiskerfið

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.