Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 29.11.2013, Blaðsíða 68
68 matur & vín Helgin 29. nóvember-1. desember 2013 www.bjortutgafa.is HVER SEGIR AÐ HINIR GÓÐU FARI ALLIR TIL HIMNA? BÓKIN HLAUT DÖNSKU ORLA-VERÐLAUNIN FYRIR BESTU BARNABÓKINA. Fyrsta bókin af órum um Djöflastríðið mikla eir einn vinsælasta barna- og unglingabókahöfund Dana. Unglingar sem aldrei lásu staf spæna þessa í sig. Æsispennandi! Djöfullinn er dauðvona og vantar eftirmann. Hefur hann eitthvað að gera við ellefu ára gæðablóð?  vín vikunnar  Villa Lucia Chianti Riserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Sangio- vese, Cabernet Sauvignon. Uppruni: Ítalía, 2009. Styrkleiki: 12,5%. Verð í Vínbúð- unum: 1.799 kr. (750 ml) Umsögn: Þetta ítalska Chianti hóf lífið í eikartunnum sem skilar sér í ágætlega þroskuðu víni, miðað við verð. Létt, með berjabragði.  Emilio Moro Finca Resalso Gerð: Rauðvín. Þrúga: Tempranillo. Uppruni: Spánn, 2012. Styrkleiki: 13,5%. Verð í Vínbúð- unum: 2.599 kr. (750 ml) Umsögn: Enn eitt vínið frá Ribera- héraðinu á Spáni. Þetta vín er á góðu verði og spennandi er að bera það saman við önnur vín frá sama héraði. Flókið vín með eikarbragði.  Chateau Tour Pibran Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Bordeaux- blanda. Uppruni: Frakk- land, 2008. Styrkleiki: 13%. Verð í Vínbúð- unum: 4.998 kr. Umsögn: Það getur verið vandratað um vínfrumskóg Frakklands. Þetta Bordeaux-vín er dökkt í karakter og ágætis kaup miðað við stærri Bordeaux-bræður sína. Fínasta vín með ostaréttum og olíukenndum mat. Koníak með jólakortunum Það eru alþekkt sannindi að koníak hentar frábærlega til að dreypa á eftir góða máltíð. Ekki er þó síður notalegt að fá smá hita í kroppinn af góðu koníaki þegar sest er niður við jólaundirbúning á síðkvöldi í desember. Alvöru koníak hjálpar sannarlega til við jólakortaskrifin. Best er að taka þetta alla leið og skella sér í jólapeysuna sem mamma þín gaf þér í jólagjöf í fyrra, því á þessum árstíma er aldrei að vita nema hún kíki í heimsókn. En það er kannski smekksatriði. Þetta Hardy Napoleon koníak myndi sóma sér vel í hvaða vínskáp sem er. Það býr yfir nauðsynlegri mýkt en bragðið er þó bæði flókið og skemmtilegt. Hardy Napoleon Gerð: Koníak. Uppruni: Frakkland. Styrkleiki: 40% Verð í Vínbúðunum: 10.399 kr. (700 ml) Undir 2.000 kr. 2.000-4.000 kr. Yfir 4.000 kr.    Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Fréttatíminn mælir með Réttur vikunnar Nú þegar svartasta skamm- degið er runnið upp er tilvalið að prófa sig áfram með hægeldaðan mat og gómsætar súpur. Jón Þór Finnbogason, verkfræðingur og matreiðslumaður, reiðir hér fram uppskrift að for- vitni- legri uxa- halasúpu. Uxahala hefur meðal annars mátt finna í Kolaportinu um helgar. Hráefni: Einn vænn uxahali, skorinn í þykkar sneiðar, um 1 kg. 7 hvítlauksrif 3 lárviðarlauf ½ rauðvínsflaska Vatn 300g gulrætur 2 laukar 1 rauð paprika 1 msk tómatpúrre ½ steinselju- búnt 4 msk hveiti 1 msk hunang ½ tsk Cayanne Safi úr hálfri sítrónu Salt & pipar Aðferð: Kvöldið áður. Leggið uxahala- sneiðarnar í eldfast mót, hellið rauðvíninu yfir, bætið við hvítlauk, lárviðarlaufum og hyljið með vatni. Leggið inn í 150°C heitan ofn í að minnsta kosti 4 klst eða 100°C yfir nótt. Leggist til hvílu. Fjarlægið kjötið frá beininum og skerið í hæfilega bita, sigtið frá soðið og leggið til hliðar. Setjið saxaðan lauk, gulrótar- sneiðar, paprikustrimla og tómatpúrre í pott og steikið rólega upp úr olíu. Bætið við kjötinu og steikið. Stráið yfir hveitinu, einni matskeið í einu, og hrærið á milli án þess þó að brenna hráefnin. Bætið nú við soðinu, c.a. 1,5 lítra, og vatni ef þarf. Látið malla í 30 mínútur. Bætið við hunangi, sítrónu, grófsaxaðri steinselju og kryddið eftir smekk. Mouton Cadet Gerð: Rauðvín. Þrúga: Bordeaux- blanda. Uppruni: Frakkland, 2010. Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: .199 kr. (750 ml) Áreynslulítil uxahalasúpa fyrir sex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.