Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 86

Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 86
Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 29/11 kl. 19:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Fös 6/12 kl. 19:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 18/12 kl. 20:00 Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 19/12 kl. 20:00 Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 28/12 kl. 20:00 Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 30/11 kl. 20:00 lokas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Síðasta sýning! Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Lau 30/11 kl. 20:00 lokas Ólgandi ástríður, þrá eftir frelsi og betra lífi. Síðasta sýning! Refurinn (Litla sviðið) Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Sun 22/12 kl. 20:00 Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Sun 8/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Lau 14/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Sun 15/12 kl. 11:00 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 14:30 Sun 29/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Ragnar Kjartansson opnar á laug- ardaginn sýningu á margrómuðu verki sínu The Visitors í Kling & Bang gallerí. Sýningin er í sam- vinnu við Thyssen-Bornemisza Art Contemporary í Vínarborg en um er að ræða myndbands- og hljóðverk á níu skjám þar sem hópur vina og tónlistarmanna safnast saman í kjörlendi bóhemíunnar, í ljósa- skiptunum á hinum stórbrotna og hnignandi Rokeby Farm í Upstate New York. The Visitors var frumsýnt í Mi- gros safninu í Zurich í fyrra en Ragnari og verkinu verður væntan- lega tekið fagnandi í Reykjavík enda á það rætur að miklu leyti að rekja til borgarinnar. Tónlistarmennirnir koma flestir þaðan og lagið er samið við texta úr ljóðum listamannsins Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, svo verkið verður á vissan hátt portrett af ákveðinni kynslóð í listasenu landsins, auk þess að vera portrett af öllum einstaklingunum í mynd- bandinu. Í þessu kvikmyndaða málverki í níu hlutum er flutt melankólískt lag í óklipptri klukkustundarlangri töku þar sem aðallínan er endutekin æ ofan í æ: Once again I fall into my feminine ways og í kjölfarið fylgir örlítið níhílískara vers: There are stars exploding around you, and there’s nothing you can do. Hið kvenlæga og harmrænn sigur þess er þungamiðja The Visitors – óður vináttu við tónfall rómantískr- ar örvæntingar. Staðurinn verður vettvangur þess sem Ragnar kall- ar feminískt, níhilískt gospel lag: marglaga portrett af vinum lista- mannsins, könnun á möguleikum tónlistar í kvikmyndaforminu og dregur titil sinn af síðust plötu ABBA, The Visitors, sem mörkuð var aðskilnaði og ósigri.  Café Haiti Serbó-króatíSkir tónleikar Vesna og Danjiela djassa sig upp k róatíska sönkonan Vesna og stallsystir hennar Danijela Pandurovic frá Serbíu hafa komið sér vel fyrir á Íslandi og sinna tónlistinni hér, í umhverfi sem þær kunna ákaflega vel við. Vesna hefur búið á Íslandi í hálft ár og segist ekki á förum í bili en Danjela hefur verið hér í tvö ár. Þær ætla að troða upp á Café Haiti á laugardagskvöld klukkan 21 og bjóða upp á ljúfan bræðing af poppi, djass og soul-tónlist. „Það er virkilega gaman að syngja á Íslandi og tónlistarsenan hér er mjög áhugaverð,“ segir Vesna sem syngur á ensku, þýsku og stundum ítölsku. „Ég er hálf ítölsk og hálf króat- ísk og ólst upp í Þýskalandi þannig að ég tala fimm tungumál,“ segir Vesna sem ætlar að vera á ljúfum nótum Nina Simone og Alicia Keys á laugardaginn. „Ég kom hingað fyrst í frí og kunni svo vel við mig að mig lang- aði að búa hérna og nú er ég komin hingað tveimur árum seinna.“ Vesna fylgdist að vonum spennt með landsleik Íslendinga og Króata á dögunum og var öllu hressari með úrslitin en þorri landsmanna. „Ég fylgdist með leiknum á Enska barnum og var sú eina sem fagnaði. Allir hinir voru hálf skælandi,“ segir hún og hlær. „Ég var að sjálfsögðu mjög ánægð með úrslitin.“ Vesna segist staðráðin í að búa áfram á Íslandi. „Mér líkar vel við landið og rólegheitin hérna sem gefa mér kjörið tækifæri til þess að vinna áfram í plötunni minni,“ segir hún en hún er að vinna að hljómplötu fyrir þýskan útgefanda. „Efnið mitt er ekki tilbúið þannig að ég verð bara með ábreiður á laugardaginn.“ -þþ Vesna og Danijela ætla að syngja fyrir gesti Café Haiti á laugardagskvöld.  kling & bang ragnar kjartanSSon Sýnir tHe ViSitorS Verk á níu skjám Ragnar Kjartansson er loksins kominn heim með verkið The Visitors sem hann sýnir í Kling & Bang. Sýningin opnar klukkan 17 á laugardaginn. 86 menning Helgin 29. nóvember-1. desember 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.