Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 29.11.2013, Blaðsíða 62
62 heimili Helgin 29. nóvember-1. desember 2013 Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta 20% afsláttur af öllum vörum í Lifandi markaði í dag föstudaginn 29. nóvember. Ekki gleyma heilsunni um jólin! HEILSUSPRENGJA 20% afsláttur af öllum vörum 1 Í vorlínu Prada fyrir árið 2014 má sjá greinileg austurlensk áhrif sem munu skila sér í strauma og stefnur í innanhússhönnun á næsta ári. 2 Veggfóður eru að ryðja sér til rúms að nýju eftir margra ára útlegð í kjölfar yfirgangs naumhyggjunnar. Veggfóðrin fyrir árið 2014 eru litrík og mynstruð en hlýleg og skapa rómantískt umhverfi. 3 Málningarframleiðendur senda iðulega frá sér spá um heitustu litina – hér er spá frá Dulux, hlýir og heitir litir verða í tísku á næsta ári, samkvæmt þessu. 4 Skapa má fallega, austurlenska, stemningu með þessu ljósi sem varpar frá sér sérstaklega fallegum skuggum í skammdeginu. 5 Vorlína Pucci fyrir næsta ár var mjög litrík og mynstur áberandi. 6 Hér tekst vel upp með að blanda saman ólíkum stílum, hér er mínímalískum stíl ljáð hlýja með íburðarmiklum spegli og austurlenskum skáp. 7 Hér er vel heppnuð en djörf litablanda, túrkis og karrígult. Mynstrin áberandi og spila skemmtilega saman. 8 Litríkar mósaíkflísar koma sterkt inn á næsta ári, hvort sem er í baðherbergi eða eldhúsi. Rómantík og litagleði innanhúss á næsta ári Tískustraumar í innanhússhönnun taka mið af tísku í fatahönnun. Á sýningarpöllum Prada og Pucci mátti greina augljós austurlensk áhrif sem talið er víst að muni skila sér í innanhúss- hönnun á næsta ári. Þetta er í takt við þá breytingu sem hefur orðið undanfarin ár þar sem naumhyggjan hefur vikið fyrir rómantíkinni og litir og mynstur hafa sést í æ meira mæli. 1 2 3 4 5 6 7 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.