Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 56
56 ferðalög Helgin 29. nóvember-1. desember 2013  Flug Seinkun getur haFt aFleiðingar Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I tekk company og habitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is wilbo frá habitat 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 139.000 kr. stóll 99.000 kr. AF öllum sóFum tilboðinu lýkur á sunnudAg 3020- Til í fjórum litum Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t 2013 Nánari upplýsingar á www.noatun.is Jólahlaðborð Nóatúns Veislur frá 1990 kr. pr. mann Þ að kemur reglulega fyrir að ferðum frá Keflavík seinki um nokkra klukkutíma. Þeir farþegar sem eiga pantað tengiflug út í heimi eiga þá í hættu að missa af næstu vél og þurfa að kaupa sér nýjan miða á eigin reikning nema flugið hafi verið bókað hjá sama aðila. Það getur því verið dýrt að lenda í þessari stöðu. Allt að 98 þúsund á hvern farþega Flugfarþegar njóta þó vissrar verndar því reglur Evrópusam- bandsins kveða á um að ef farþegi kemst ekki á áfangastað fyrr en þremur tímum eftir áætlaða komu þá á hann rétt á bótum. Upphæðin ræðst af lengd flugferðarinnar. Sá sem ætlar að fljúga innanlands eða til Grænlands, Færeyja eða Skotlands frá Íslandi á rétt á um 41.000 krónum (250 evrur) ef ferð- inni seinkar svo mikið. Rúmlega þriggja tíma töf á flugi yfir á meg- inland Evrópu gefur rétt á bótum upp á 65.500 krónur (400 evrur) Þegar ferðinni er heitið vestur um haf og seinkar þetta mikið þá eru bæturnar 98.000 krónur (600 evrur). Flugfélag gæti því þurft að greiða hátt í tuttugu milljónir króna í skaðabætur ef fullskipuð farþegaþota tefst svo lengi eða ef för hennar er aflýst. Flugfélög geta lækkað bæturnar um helm- ing með því að bjóða farþegunum upp á annað samskonar flug. Þessar reglur eiga við um flug- ferðir sem hefjast innan Evrópska efnahagssvæðisins eða eru á veg- um flugfélaga með heimahöfn á svæðinu samkvæmt upplýsingum á vef ESB. Veitingar og gisting Þegar brottför tefst um meira en tvo til þrjá tíma eiga starfsmenn flugfélaganna að bjóða farþegum máltíðir og hressingu, hótel- gistingu þegar þarf, flutning milli flugvallar og hótels og samskipta- aðstöðu samkvæmt því sem segir á vef Samgöngustofu. Lengd tafar og flugferðar ræður þó hvað af þessu er í boði. Fimm tímar jafngilda niður- fellingu Sem betur fer kemur það sjaldan fyrir að flugi seinki um meira en fimm tíma. En þegar það gerist eiga farþegar rétt á að fá miðann sinn endurgreiddan. Um leið og það gerist þá ber flugfélagið ekki lengur ábyrgð á farþeganum. Farþegareglur ESB eiga ekki við þegar aðstæður eru metnar óviðráðanlegar. Dæmi um þess háttar stöðu er slæmt veður, verk- fall, stríðsátök eða þegar ákvarð- anir flugumferðastjórna hafa áhrif á ferðaáætlunina. Á vef Samgöngu- stofu segir að Evrópudómstóllinn hafi komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að telja það óviðráð- anlegar aðstæður ef vél tefst vegna bilana sem þekktar voru fyrirfram og eða koma upp við daglegan rekstur flugrekandans. Þeir farþegar sem telja sig eiga rétt á bótum eiga að fylla út eyðublað sem finna má á vef ESB (europa.eu) og senda það til við- komandi flugfélags. Fébætur ef flugi seinkar um þrjá tíma Þú átt rétt á skaðabótum ef þú kemur alltof seint á leiðarenda eða ef fluginu þínu er aflýst samkvæmt reglum Evrópusambands- ins sem gilda einnig hér á landi. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is þar sem mánaðarlega eru birtar upplýs- ingar um stundvísi í flugi til og frá Keflavík. Seinki flugi verulega geta farþegar átt rétt á bótum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.