Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.09.2012, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 21.09.2012, Blaðsíða 37
Án ofnæmisvaldandi efna Án efna sem sitja eftir í tauinu Sérþróað fyrir íslenskt vatn Í völdum 2 kg pökkum af MILT þvottadufti eru lukkumiðar sem innihalda glæsilega vinninga. Kauptu MILT þvottaduft og þú gætir dottið í lukkuþvottinn! Whirlpool þvottavél og Philips straujárn frá Heimilistækjum, veglegir balar með frábærum þvotta- og hreinsiefnum eða inneign í Skemmtigarðinn í Smáralind. F ÍT O N / S ÍA Líkamlegur þroskamunur Líkamlega eru stúlkur og drengir mjög áþekk fram að þriggja til fjögurra ára aldri. Þá fara stúlkurnar fram úr. „Það getur verið erfitt að vera stór stúlka en enn erfiðara að vera lágvaxinn drengur. Strákar eiga að vera stórir og því erfitt að þurfa að bera sig saman við stúlku sem er miklu hærri,“ segir Abigail. Stúlkur fara mun fyrr á kynþroska- skeið en drengir, 11-12 ára eru stúlkur orðnar kynþroska en drengirnir jafnvel ekki byrjaðir á kynþroskaskeiðinu. „Þær eru orðnar fullorðnar á meðan þeir eru ennþá börn. Þau geta lært það sama en nálgast námsefnið úr ólíkum áttum. Það er því ósanngjarnt fyrir bæði kynin að hafa þau saman í hóp. Þeim gengur betur að læra þegar upplýsingamiðlunin er miðuð að þeirra kyni,“ segir Abigail. Viðbrögð kvenna hafa verið kölluð „tend-and-befriend“ sem útleggja má sem annast og vingast. „Stúlkur frjósa en drengir fyllast orku við streituvaldandi aðstæður,“ segir Abigail. „Ef ég spyr stúlku út úr gerist það ósjaldan að hún frjósi á staðnum en ég læt dreng- ina meira að segja standa upp til að svara spurningum í tíma því streitan er einfaldlega hvetjandi,“ segir hún. Abigail Norfleet James heldur því fram að þegar stúlkur og drengir eru saman í bekk beri þau sig saman við hitt kynið á sviðum þar sem samanburðurinn er ósanngjarn vegna þess hversu kynin eru ólík í eðli sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.