Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.09.2012, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 21.09.2012, Qupperneq 61
Helgin 21.-23. september 2012 tíska 61 Náttúruleg förðun á tískupöllunum Tískutrendin sem tröllriðu tískupöllunum Tískuvikunni í New York er nú lokið þar sem helstu hátískuhönnuðir heims komu saman og sýndu hönnun sína fyrir vor/ sumar 2013. Hönnuðirnir voru flestir samtaka um tísku næsta árs og voru sum trend meira áberandi en önnur. Appelsínuguli liturinn var hvað mest áberandi á tískupöllunum í ár, en hann tekur þá við af gula litnum sem gerði allt vitlaust á tískupöllunum í fyrrahaust. Victoria Beckham og Rachel Comey voru meðal helstu frumkvöðla vinsæla litarins í ár, sem notaður var óspart í nýju sumarlínunum sem frumsýndar voru á tískuvikunni. Svart-hvít röndóttur alklæðnaður hefur verið áberandi samsetning á tískupöll- unum í New York og minnir helst á ein- kennisklæðnað fanga. Tískuhús á borð við Alianto og Angel Schlesser voru meðal þeirra notuðu þetta mynstur mikið í fötin sín fyrir vor/sumarlínurnar 2013. Derhúfur hafa verið að koma sterkt inn síðustu mánuði og má helst þakka söng- konunni Rihönnu fyrir þetta trend, en hún hefur skartað ófáum derhúfum á þessu ári. Tískuhúsin hafa mörg tekið þennan fylgihlut í sátt, enda mikið af þess konar höfuðfötum á tískupöllunum í ár. Bert á milli er trend sem tröllreið sumrinu í ár og virðist sem vinsældirnar dvíni ekki fyrir það næsta. Þetta trend er fjölbreytilegt og hægt að vinna með á ýmsa vegu. Alianto og Angel Schlesser. Jeremy Scott og DKNY. Richard Chai Love og Peter Som. Rachel Comey og Victoria Beckham. Förðunartíska hönnuða á tískuvikunni í New York er ekki síður mikilvæg en fötin sem frumsýnd eru. Förðunartrendin eru útpæld af þessum hátísku- hönnuðum og virðast þeir vera sammála um stefnu næsta árs. Náttúruleg förðun er ótrúlega vinsæl á tískupöllunum, þar sem áherslan er helst lögð á fallega og glansandi húðina, en minna á varir eða augu. Þetta virðist vera helsta stefna hönnuða fyrir næsta sumar, að gera náttúru- lega fegurð að trendi. Diane Von Fursten- berg. Rodarte. Alexander Wang. Victoria Beckham. Þykkur, svartur augn- blýantur. Vínrauðar varir. Litríkir augn- skuggar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.