Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 80
74 matur Helgin 7.-9. desember 2012  Jólin koma alvöru kæfa úr íslensku hreindýrakJöti Kæfa jólaandans  Jól lJúfmeti á boðstólum um Jólin Matarmarkaður í Nóatúni á morgun KJÖTPAKKAR BEINT Í FRYSTINN PAKKI 1 10 KG NAUTAHAKK 2 KG NAUTAGÚLLAS 2 KG NAUTASNITSEL VERÐ KR. 22.464 EÐA 1.604 kr/kg PAKKI 2 15 KG NAUTAHAKK 4 KG NAUTAGÚLLAS 4 KG NAUTAFILE 4 KG NAUTASNITSEL VERÐ KR. 48.145 EÐA 1.783 KR/KG PAKKI 3 30 STK HAMBORGARAR ( 90 GR ) 8 KG NAUTAHAKK 4 KG NAUTAGÚLLAS VERÐ KR. 23.535 EÐA 1.601 KR/KG PAKKI 4 15 KG NAUTAHAKK VERÐ KR. 20.925 EÐA 1.395 KR/KG Pakkað í þá stærð sem fólk vill ½ ungnautaskrokkur verð kr/kg 1.750 inniheldur; lund, le, ribeye, mínútusteikur, gúllas, snitsel og hakk MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! HEIMSFRUMSYNING Á ÍSLANDI Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. Osta- og ljúfmetisbúðin Búrið í Nóatúni stendur fyrir stærðarinnar jólamatarmark- aði í samstarfi við Beint frá býli á morgun, laugardag. Markaðurinn stendur frá klukkan 12-16 í Nóatúni 17 og verður bæði í stóru tjaldi fyrir utan Búrið og innandyra þar sem Tölvulistinn var áður til húsa. 32 framleiðendur kynna og selja vörur sínar í tjaldinu en þetta er annað árið í röð sem markaðurinn er haldinn. Í fyrra komu um þrjú þúsund gestir en ekki gekk allt áfallalaust fyrir sig, eitt tjaldið fauk í burtu og ljósin virkuðu ekki. Nú er markaðurinn mun stærri og girnilegri og skipuleggjendur lofa því að tjöldin verði kirfilega fest! Matarmarkaðurinn heppnaðist vel þrátt fyrir slæmt veður. Eirný Sigurðar- dóttir í Búrinu sér um skipu- lagningu. Hreindýrapaté Aðferð Brytjið og hakkið allt sem hægt er að hakka. Bætið við því sem þið treystuð ykkur ekki til að hakka og hrærið vel saman. Kryddblandan ætti að gefa ykkur jafnan botn í þetta en ég ráðlegg fólki að smakka á þessu stigi. Fljótlegast er að taka góða skeið af kæfuefni, fletja út á undirskál og skella í örbylgjuna í örstutta stund. Bætið við salti og kryddi eftir þörf. Að sjóða niður Venjulega ættu menn ekki að sjóða niður kjötmeti nema notast við hraðsuðupott, „pressure cooker“. En það eru nú einu sinni að koma jól þannig að við látum okkur vatns- baðið nægja. Kæfugerðarfólk gæti mögulega lent í því að missa eina krukku, en öll þurfum við að færa fórnir fyrir hátíðarnar. Veljið krukkur sem henta til niður- suðu, helst með innsigli eða gúmmí- hring. Sótthreinsið krukkurnar með því að sjóða þær í vatni í 10 mínútur. Hellið á krukkurnar og skiljið um 1 cm eftir að lokinu. Raðið í pott, hellið yfir vatnið þannig að það rétt hylji lokin. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pottinn, lækkið hitann þannig að suðan rétt haldist og sjóðið í 2 1/2 klukkustund. Fjarlægið varlega, látið kólna og geymið í ísskáp. Ágætt er að geyma þetta í mánuð til þess að leyfa bragðinu að þroskast. Til þess þarf þó að hafa myndast undirþrýstingur í krukkunni og lokið smollið niður. Ef ekki er fínt að borða þetta fljótlega. Annars ætti þetta að geymast í einhverja mánuði. Uppskrift • 1 kg íslenskt hreindýrahakk – helst feitt • 500g hreindýralifur • 300g smjör • 7 hvítlauksrif • 2 laukar • 4 egg • 250ml rjómi • 250ml portvín • 20 einiber • 30g salt • 2 msk ferskt blóðberg • 1 msk fennel fræ • 1 tsk hvítur pipar • ½ tsk engifer • ½ tsk mace • ½ tsk kóriander Nú þegar búið er að kveikja á fyrsta kertinu í aðventukransinum er kominn tími til að fara að huga að jólakæfunni. Fréttatíminn fékk Jón Þór Finnbogason, verkfræðing og matreiðslumann, til að reiða fram uppskrift að hreindýrapaté. Jón Þór undir- býr lifrina fyrir hakkavélina. Ljósmyndir/Hari Hráefnið fer allt í gegnum hakkavélina. Það er síðan sett á krukkur og þær eru að síðustu soðnar í vatni í tvær og hálfa klukkustund. Ljósmyndir/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.