Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.05.2013, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 10.05.2013, Qupperneq 67
Helgin 10.-12. maí 2013 hjólreiðar 3 KYNNING SUMARKORT* FYLGIR VÖLDUM HJÓLUM Í MAÍ *SUMARKORTIÐ FYLGIR ÚT ÁGÚST 2013 SUMARKORT* FYLGIR SUMARKORT* FYLGIR SWITCHBACK SPORT 69.900,-ROCKADILE 20“ 39.900,- REIÐHJÓLAHJÁLMAR FRÁ 5.990,- BARNASTÓLAR 18.990,- HJÓLAVAGN FYRIR 1 EÐA 2 BÖRN 45.900,- KRAKKAHJÓL 6-8 ÁRA FJALLAHJÓL CROSSWAY 200 69.900,- GÖTUHJÓL KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Á GAP.IS alvöru hj ól HJÓLABÚÐIN FAXAFENI 7 SÍMI 5 200 000 GAP.IS.  G.Á.P. AlhliðA oG fjölskylduvæn verslun Sportgræjur á góðu verði Reiðhjól og líkamsrækt eru megin stoðirnar í G.Á.P. Þá er mikil áhersla lögð á góða þjónustu. Frábær hjól frá Mongoose Vinsælustu reiðhjólin hjá G.Á.P. eru hjólin frá Mon- goose. „Reiðhjólin frá Mon- goose eru mest seldu hjólin hjá okkur. Þetta eru frábær hjól á gríðarlega góðu verði.“ Verslunin selur einnig reið- hjól frá merkinu Cannondale en það er búið að vera leiðandi merki í framleiðslu reiðhjóla í fjölda ára og hefur G.Á.P flutt þau inn síðan 1998. „Cannon- dale framleiðir allar gerðir fullorðinshjóla og eru sérlega frægir fyrir smíði á reiðhjóla- grindum sem eru með þeim léttustu. Þeir eru líka stórt nafn í keppnishjólum, hvort sem er í fjallahjólreiðum, götuhjólreiðum, þríþraut eða fjallabruni, og nýtist sú reynsla í framleiðslu reiðhjóla fyrir almenning. Hjólin frá Cannondale eru einstaklega flott í ár,“ segir Mogens. Þá er verslunin með mikið úrval af búnaði fyrir hjólreiðamann- inn og fylgihluti á hjólið. „Við erum með mikið úrval af reiðhjólahjálmum, sem eru nauðsynlegir fyrir hjólreiða- manninn. Við seljum til dæmis hjálma frá Etto sem og barnastóla frá Hamax sem er hvort tveggja norsk gæða- vara,“ segir Mogens. Áhersla á góða þjónustu G.Á.P. leggur mikla áherslu á að veita góða þjónustu. „Við leggjum mjög mikla áherslu á þjónustu við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram í því að þjónusta alla aldurs- hópa. Allir viðskiptavinir eiga að fá jafn góða þjónustu, hvort sem það er einstaklingur sem ætlar að kaupa keppnishjól eða hjól til að nota í frístund- um.“ Þá er viðgerðarþjónusta í versluninni. „Á verkstæðinu okkar þjónustum við nánast öll hjól. Þar eru vel þjálfaðir starfsmenn sem hafa starfað við viðgerðir árum saman og þekkja hjól út og inn. Fyrir viðgerðaþjónustu á reiðhjólum kemur viðskiptavinurinn bara í verslunina með hjólið sitt, við skráum það inn og hjólið er tilbúið á eins skömmum tíma og hægt er hverju sinni. Algengur biðtími er 1 sólar- hringur.“ Árstíðabundin sala Aðspurður hvort fólk sé farið að flykkjast í verslunina til að kaupa hjól fyrir sumarið, segir Mogens svo vera. „Í dag er fólk helst að kaupa reið- hjól og tengdar vörur. Salan hjá okkur er árstíðabundin, á vorin og sumrin er mesta salan á reiðhjólum en á haustin og veturna selst meira af vörum fyrir lík- amsrækt. Þó auðvitað séu margir farnir að hjóla allan ársins hring.“ Hann segist finna fyrir því að áhugi á reiðjólum sé að aukast. „Það hefur verið gríðar- lega aukning í notkun reið- hjóla undanfarin ár. Helstu ástæðurnar fyrir því eru meðal annars átakið „hjól- að í vinnuna“ ásamt því að aðstæður fyrir hjólafólk eru alltaf að verða betri og betri. Við finnum líka fyrir mikilli aukningu á sölu á götuhjólum, sem áður var nánast eingöngu fjallahjól. Það má tengja við aukna notkun á hjólum sem sam- göngutæki en ekki bara leiktæki.“ G.Á.P. er í Faxafeni 7 í Reykjavík. Verslunin er opin til klukkan 18 alla virka daga og til klukkan 16 á laugardögum. Einnig er hægt að kaupa vörur á netinu á vefsíðunni www. gap.is -ss. „Versluninni er best lýst sem skemmtilegri verslun með úrval af sportgræjum og góðu verði,“ segir Mogens Markússon, verslunarstjóri G.Á.P. Hann segir reiðhjól og líkamsrækt vera megin stoðirnar í versluninni. „Þetta er alhliða og fjölskylduvæn verslun sem selur reiðhjól ásamt fylgihlutum. Einnig seljum við vörur til líkamsræktar, hvort sem er heima við eða í stærri og minni líkamsræktarstöðvar“. Ljósmynd/Hari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.