Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Qupperneq 12

Fréttatíminn - 24.05.2013, Qupperneq 12
www.kia.com ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook *M.v. 50% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,84%. 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum. Nýr Carens kostar frá 4.990.777 kr. Aðeins 47.677 kr. á mánuði í 84 mánuði* H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3- 12 02 Nýr Kia Carens - rúmgóður 7 sæta fjölskyldubíll Það er frábært að skutlast með börnin á íþróttaæfingar, í tónlistarskólann eða heim til leikfélaganna þegar bíllinn er rennilegur og góður í akstri eins og Kia Carens. Í honum finnur þú allt sem prýðir góðan og einstaklega vel búinn 7 sæta fjölskyldubíl og að sjálfsögðu er hann með 7 ára ábyrgð. Nýr Carens 1,7 dísil, sex gíra, eyðir frá 5,1 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri. Komdu í Öskju og kynntu þér nýjan og einstaklega vel búinn Carens. A f laverðmæti íslenskra skipa nam 30,2 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins samanborið við 30,3 milljarða á sama tímabili í fyrra. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um rúmlega 111 millj- ónir króna eða 0,4% á milli ára, að því er fram kom hjá Hagstofu Íslands í gær. „Aflaverðmæti botnfisks var tæp- lega 17 milljarðar og dróst saman um 2,0% frá sama tíma í fyrra. Verðmæti þorskafla var um 9,4 milljarðar og dróst saman um 4,7% frá fyrra ári. Aflaverðmæti ýsu nam 2,6 milljörðum og dróst saman um 7,4% en verðmæti karfaaflans nam 2,5 milljörðum, sem er 2,3% aukning frá fyrstu tveimur mánuðum ársins 2012. Verðmæti ufsa- aflans jókst um 14,5% milli ára og nam rúmlega 1,1 milljarði króna í janúar til febrúar 2013. Verðmæti uppsjávarafla nam rúmum 11,9 milljörðum króna í janúar til febrúar 2013, sem er um 7,0% aukn- ing frá fyrra ári. Sú aukning skýrist að mestu af loðnuafla en nær eng- inn annar uppsjávarafli var veiddur á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Aflaverðmæti flatfisksafla nam um 1,3 milljörðum króna, sem er 31,1% sam- dráttur frá janúar til febrúar 2012. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam 18,6 milljörðum króna og dróst saman um 1,3% miðað við fyrstu tvo mánuði ársins 2012. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um hálft prósent milli ára og var tæplega 3,8 milljarðar króna. Aflaverðmæti sjófrystingar nam rúmum 6,9 milljörðum í janúar til febrúar og jókst um 7,6% milli ára en verðmæti afla sem fluttur er út óunn- inn nam 727 milljónum króna, sem er 30,2% samdráttur frá árinu 2012.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is  CApACent Vottun IBM „Viðurkenning á þekkingu og færni“ Bandaríska fyrirtækið IBM, sem er leið- andi á sviði viðskiptahugbúnaðar, hefur gefið Capacent vottun sem IBM Premium Business Partner, en það er æðsta vottun sem samstarfsaðilar IBM geta hlotið, að því er fram kemur í tilkynningu Capa- cent. „Capacent hefur átt farsælt samstarf við IBM um margra ára skeið og m.a. verið stærsti aðilinn í sölu og þjónustu Cognos- viðskiptahugbúnaðar á Íslandi. Þá hefur Capacent verið endursöluaðili fyrir töl- fræðihugbúnaðinn SPSS á Íslandi undan- farin ár. IBM og Capacent hafa einnig átt samstarf varðandi þróun analytics og Big Data-lausna fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir,“ segir enn fremur. „Þessi ákvörðun IBM er mikill heiður fyrir Capacent og viðurkenning á þekk- ingu og færni okkar sérfræðinga,“ segir Ingvi Þór Elliðason, forstjóri Capacent. Þess má geta að IBM birti í síðustu viku frásögn af verkefni sem Capacent vann fyrir Distica og fólst í þróun og inn- leiðingu á svokallaðri umbjóðendagátt þar sem byggt var á hugbúnaðarlausnum frá IBM Cognos. - jh  FIskAFlI sVIpAð AFlAVerðMætI og á sAMA tíMA í FyrrA Þrjátíu milljarða verðmæti fyrstu tvo mánuðina Verðmæti þorskafla dróst heldur saman miðað við sama tíma í fyrra en loðnuaflinn var verðmætari. 12 viðskipti Helgin 24.-26. maí 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.