Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Page 60

Fréttatíminn - 24.05.2013, Page 60
Þ að er talsvert stuð á konunum í Kvennakór Reykjavíkur um þess-ar mundir en þær fagna nú 20 ára afmæli kórsins. Segja má að konurnar verði syngjandi glaðar á vortónleikum kórsins í Fella- og Hólakirkju á sunnu- daginn, 26. maí en tónleikarnir hefjast klukkan 17. Vortónleikarnir bera keim vorkomu og gleði. Litið er um öxl og rifjuð upp lög frá tuttugu ára ferli í bland við nýtt efni. Sungin verður íslensk tónlist, gömul og ný. Ísland farsælda Frón, þjóðlag við ljóð Jónasar Hallgrímssonar; Þó þú lang- förull legðir eftir Sigvalda Kaldalóns  Fella- og Hólakirkja kvennakór reykjavíkur 20 ára Syngjandi glaðar á vortónleikum Litið verður um öxl og rifjuð upp lög frá tuttugu ára ferli í bland við nýtt efni. Kvennakór Reykjavíkur er 20 ára um þessar mundir. Vortónleikar kórsins verða í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Myndin var tekin á árshátíð Eimskips fyrr á árinu. Ljósmynd af síðu kórsins við ljóð Stephans G. Stephans- sonar; Breyttur söngur eftir Þóru Marteinsdóttur við ljóð Huldu og Líttu sérhvert sólarlag, lag og ljóð eftir Braga Valdimar Skúlason. Í erlenda lagavalinu er mikil fjöl- breytni. Hátíðleg, skemmtileg, ljúf og létt tónlist og jafnvel má búast við einhverju óvæntu. Allir ættu að finna tónlist við sitt hæfi. Stjórnandi Kvennakórs Reykja- víkur er Agota Joó. Píanóleik annast Vilberg Viggósson og Hávarður Tryggvason leikur á kontrabassa. Miðar fást hjá kórkonum, í síma 8966468 eftir klukkan 17 eða á postur@kvennakorinn.is. Afmælisárið hófst með stórtón- leikum í Hörpu 7. apríl síðastlið- inn með öllum kórum sem runnið hafa undir rifjum Kvennakórs Reykjavíkur. Auk hans sungu Vox feminae, Stúlknakór Reykjavíkur, Léttsveit Reykjavíkur, Senjorítur og Cantabile. Margrét J. Pálmadóttir stofnaði Kvennakór Reykjavíkur ásamt nemendum sínum úr Kramhúsinu og stjórnaði honum frá upphafi til haustsins 1997. Sigrún Þor- geirsdóttir tók við starfi kórstjóra haustið 1997 og gegndi því þar til í ársbyrjun 2010. Ágota Joó hefur stýrt kórnum síðan. Hún er fædd í Ungverjalandi. Ágota útskrifaðist frá Franz Liszt Tónlistarháskól- anum í Szeged sem píanókenn- ari, tónfræðikennari og kórstjóri. Hún flutti til Íslands árið 1988. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Núna! (Litla sviðið) Þri 28/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu. Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar. Tengdó (Litla sviðið) Lau 25/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Fös 7/6 kl. 20:00 lokas Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar. Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Þri 28/5 kl. 20:00 lokas Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki. Mýs og Menn – HHHHH– SVG. Mbl Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30 Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 9/6 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 24/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 8/6 kl. 19:30 Brjálæðislega góð sýning! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 1/6 kl. 13:30 Lau 8/6 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 1/6 kl. 15:00 Lau 8/6 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fös 24/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 Lokas. Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi! Patch Adams - fyrirlestur (Stóra sviðið) Fim 6/6 kl. 19:30 Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas. Skemmtileg brúðusýning fyrir börn 60 menning Helgin 24.-26. maí 2013

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.