Fréttatíminn - 13.04.2012, Qupperneq 1
13.-15. apríl 2012
15. tölublað 3. árgangur
14
Segir mannorð sitt í rúst
Fréttir
Páll Sverrisson
Íslendingar kaupa bæði dýrari og eyðslufrekari bíla en Danir sam-kvæmt úttekt Fréttatímans. Bornir voru saman tíu söluhæstu bílarnir á Íslandi í síðasta mánuði og í Danmörku í febrúar. Ef mið
er tekið af fimm söluhæstu bílunum í báðum löndum, sem allir fást á
Íslandi, kaupa Íslendingar tvöfalt dýrari bíla en Danir. Hátt eldneytis-
verð kemur ekki í veg fyrir að jeppinn Toyota Land Cruiser 150 trónir
á toppnum yfir vinsælustu bíla meðal Íslendinga. Sá bíll kostar á bilinu
10,1 til 14,2 milljónir. Samsvarandi bíll kostar á bilinu 17,3 til 24,4 millj-
ónir í Danmörku en það verð er fengið að teknu tilliti til ógnarsterkr-
ar danskrar krónu gagnvart þeirri íslensku. Jafnframt þurfa Land
Cruiser-eigendur í Danmörku að greiða grænan skatt upp á tæplega
170 þúsund krónur á ári. Á lista yfir tíu söluhæstu bílanna á Íslandi
eru fimm fólksbílar, þrír litlir bílar, einn jeppi og einn jepplingur en á
danska listanum eru fimm smábílar, fjórir litlir og einn fólksbíll.
Þá virðast Íslendingar hafa litlar áhyggjur af eldsneytiseyðslu
bílanna í samanburði við Dani. Þegar eyðsla tíu söluhæstu bílanna
í hvoru landi er borin saman kemur í ljós að íslensku bílarnir eyða
að meðaltali 16,4 prósentum meira en þeir dönsku á listanum.
Vissulega hjálpar til að smábílar í Danmörku eru svipað dýrir og
Íslandi en bilið eykst og bílar verða dýrari í Danmörku eftir því
sem þeir og vélar þeirra stækka. Þannig má segja að dönsk stjórn-
völd stýri bílainnkaupum þjóðar sinnar með verð- og skattlagn-
ingu. Til að allrar sanngirni sé gætt er rétt að taka tillit til ólíkra
aðstæðna í löndunum tveimur sé litið til vegakerfis, landslags og
veðurfars.
Óskar Hrafn Þorvaldsson og Jónas Haraldsson
oskar@frettatiminn.is, jonas@frettatiminn.is
Íslendingar kaupa tvöfalt
dýrari bíla en Danir
Á meðan Danir kaupa eyðslugranna smábíla selst mest af Toyota Land Cruiser á Íslandi. Hátt eldsneytisverð og bílaverð stoppa
ekki Íslendinga í að kaupa að meðaltali bíla sem eru helmingi dýrari en Danir kaupa; eyða 16,4 prósent meira fé til bílakaupa.
Stíllinn
hennar
Thelmu
Með
einfaldan
smekk
síða 22
VIÐTAL ÞórA ArnórsdóTTIr og sVAVAr HALLdórsson
46
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi og Svavar Halldórsson, eiginmaður hennar, eru í einlægu og opinskáu viðtali við Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur.
tíSkA
Gabby
Maiden
Snjóbrettatöff-
ari sem elskar
Ísland
Sjá nánar síðu 14.
54DæGurMál18FÓtbolti
Arshavin og
félagar ættu
að taka sinn
riðil á EM
rússar
líklegastir
Fjölskyldan,
framboðið og
syndir fortíðar
Jo Nesbø og Snjó-
karlinn fá fullt hús
bækur 34
JL-húsinu
JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is
Við opnum kl: Og lokum kl:
Opnunartímar
08:00-22:00 virka daga
10:00-22:00 helgar
™
Suðurlandsbraut 20 www.egillarnason.is
ábyrgð á viðarparketi
30 ára
Lj
ós
m
yn
d/
H
ar
i