Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.05.2012, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 18.05.2012, Qupperneq 53
Í nýrri rannsókn Þjóðmálastofn- unar Háskóla Íslands kemur fram að kjaraskerðing heimilanna vegna hrunsins var að jafnaði 27 prósent. Rannsóknin sýnir að gengi krón- unnar lék þar stærsta hlutverkið. Hrun krónunnar hækkaði verðlag og lækkaði um leið kaupmátt launa. Verðbólgan sem kom í kjölfar gengisfallsins leiddi til hækkana á skuldum heimila og þannig jókst greiðslubyrði og eigið fé fjölskyldna lækkaði. Þannig leiddi hrun krón- unnar til minnkandi eftirspurnar í samfélaginu og í fram- haldinu þurftu fyrir- tæki innan verslunar, þjónustu og bygg- ingageira að grípa til uppsagna og niður- skurðar. Lækkun á gengi krónunnar færði vissulega fyrirtækjum í útflutningi betri stöðu. En fyrirtæki innan sjávarútvegs og álframleiðslu eru hins vegar ekki stórir vinnuveitendur og bætt staða þeirra fjölgar störfum lít- ið. Þannig ná þau ekki að vega uppá móti atvinnuleysinu sem myndað- ist í öðrum geirum atvinnulífsins. Betri staða útflutnings hefur lítið að segja þegar eftirspurn heimilanna hrynur um 27 prósent. Rannsóknin dregur það skýrt fram að 70- 100 prósent af kjara- skerðingu heimila á Íslandi í hruninu hafi orðið vegna hruns krón- unnar. Þannig sýnir skýrslan að verðlags- hækkanir og verðbólgu- skotið í kjölfar hrunsins er langstærsti hluti kjaraskerðingar heimil- anna undanfarin þrjú ár. Niðurstaðan er skýr: Krónan hjálpar okkur ekki út úr kreppunni. Hún er þvert á móti ástæðan fyrir þeirri kjaraskerðingu sem íslensk heimili orðið fyrir. www.advania.is/abyrgd vinnu ábyrgð varahluta ábyrgð Kynntu þér málið www.advania.is/tolvubunadur Fartölvur, borðtölvur og netþjónar með fimm ára ábyrgð. á okkar Tölvubúnaður fyrirtækisins ábyrgð Við fjármögnum ferðavagninn þinn Ergo vill aðstoða þig við að eignast ferðavagn Þú finnur draumavagninn þinn og sendir okkur nánari upplýsingar. Saman finnum við svo réttu lausnina til að aðstoða þig við fjármögnunina. Útilegukort fylgja öllum ferðavagnalánum í maí en með kortinu hefur þú aðgang að 44 tjaldsvæðum um land allt. Kynntu þér málið nánar á ergo.is sími 440 4400 > www.ergo.is Lífskjör heimilanna Króna kjara- skerðingar Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingar- innar Helgin 18.-20. maí 2012 viðhorf 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.