Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 26

Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 26
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Vald ar v örur á allt að %50afslætti Stakir sófar Tungusófar Hornsófar Leður sófasett Borðstofustólar Hægindastólar Rúmgaflar Heilsukoddar Púðar frá 86.450kr. frá 85.450kr. frá 142.950kr. frá 199.900kr. frá 12.900kr. frá 59.900kr. frá 5.900kr. frá 3.000kr. frá 2.900kr. TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ H Ú S G Ö G N Rybak í Bakú Gamlar stjörnur poppa gjarnan upp bakvið tjöldin í Eurovision-keppninni. Hér er Greta Salóme með Alex- ander Rybak, sem vann Eurovision 2009 með algerum yfirburðum. Mynd/RÚV Í takt við Gylfa Ægis? Danski keppandinn Soluna Samay er 21 árs alin upp í Gvatemala. Faðir hennar er þýskur og móðirin af svissneskum og þýskum ættum. Spurt & svarað Hvað veistu um Eurovision? Spurt: 1. Hvaða land vann Euro- vision árið 1998? 2. Hvenær unnu Bretar síðast í Eurovision? 3. Hversu oft hafa Bretar lent í öðru sæti, þrisvar, níu, fimmtán eða tuttugu sinnum? 4. Hver eftirtalinna stórstirna hefur ekki keppt í Eurovisi- on: Ronan Keating, Damon Albarn, Céline Dion, Cliff Richard eða Julio Iglesias? 5. Hvaða ár var fyrst keppt í Eurovision og hvar? Svarað: 1. Ísrael 2. 1997 með Love shine a Light 3. Fimmtán sinnum 4. Damon Albarn 5. 1956, í Lugano, Sviss Jónsi fékk heimboð frá minjagripasala 1. Hver er munurinn að standa á sviðinu núna og árið 2004? „Aðalmunurinn er tvíþættur. Annars vegar er keppnin orðin mikið stærri á alþjóðlega vísu og hún er líka stærri í augum Asera en í augum Tyrkja. Aserarnir eru mikið að spyrja hvernig okkur líki við Bakú og vilja allt fyrir okkur gera. Ég fékk meira að segja heimboð til að drekka te með fjölskyldu sem var að selja mér minjagripi í dag [miðvikudag]. Einnig er öll umgjörð keppninnar mjög glæsileg og mikið í lagt. Hins vegar er öryggisgæslan afslöppuð og þægileg hér í Bakú sam- anborið við Tyrkland. Það var einhver hryðjuverkaótti í Istanbúl og ég fór ekki spönn úr rassi án þess að hafa tvo til fjóra lífverði.“ 2. Hvaða atvik stendur upp úr þessari ferð hingað til? „Við fórum í sendiráðsmóttöku hjá norska sendiherranum í Bakú og þar hitti ég alla hina keppendurna frá Norðurlöndunum. Það var skemmtileg veisla og við áttum afar góða stund saman í kjól og hvítu.“ Jón Jósep Snæbjörnsson er annar aðal- flytjandi íslenska framlagsins og keppir nú í annað sinn í Eurovision fyrir Íslands hönd.  Búist er við að 125 milljónir horfi á aðal- keppni Eurovision á laugardag eins og undanfarin ár.  Aldrei hafa fleiri fylgst með keppninni beint eins og í Kaupmanna- höfn árið 2001 þegar 38 þúsund manns voru á Parken, þegar Eistland stal sigrinum óvænt.  Lög sungin á ensku hafa oftast unnið eða 24 sinnum. Lög á frönsku hafa fjórtán sinnum borið sigur úr býtum og lög á þýsku og hebresku þrisvar. Heimildir: eurovision.tv  26 eurovision 2012 Helgin 25.-27. maí 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.