Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 80

Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær píanósnillingurinn Martin Berkofsky sem kemur alla leið frá Bandaríkjunum til að halda styrktartónleika fyrir Krabbameinsfélagið í Hörpu á morgun, laugardag. Einar Kára til Aserbaídsjan Eurovisonfararnir Greta Salóme og Jónsi eru ekki einu Ís- lending- arnir sem gera strand- högg þessa dagana í Aserbaíd- sjan. For- lagið hefur selt útgáfuréttinn af Stormi, bók Einars Kárasonar, til útgáfufélags í landinu, og mun hún koma út þar á næstu mán- uðum. -óhþ Való vann Morgron Valhúsaskóli fór með sigur af hólmi í Morgron eða Mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis. Kepptu Hagaskóli og Valhúsaskóli til úr- slita í keppninni. Umræðuefnið var stríð, Hagaskóli var með og Valhúsaskóli á móti. Í liði Val- húsaskóla voru Ásthildur Gyða Garðarsdóttir liðsstjóri, Mar- grét Aðalheiður Þorgeirsdóttir frummælandi, Geir Zoëga með- mælandi og Jórunn María Þor- steinsdóttir stuðningsmaður. -óhþ Gerður Kristný á Ólympíu- leikum Það verða ekki bara íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ól- ympíuleikum í Bretlandi í sumar því ljóðskáldið Gerður Kristný verður fulltrúi Íslands á Ólympíuleik- unum í ljóð- list sem fram mun fara í júní í London. Gerður Kristný hlaut meðal annars Ís- lensku bókmenntaverðlaunin árið 2011 fyrir ljóðabók sína Blóðhófn- ir og var tilnefnd til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. -óhþ góða líðan! Góður svefn veitir www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 28.05 DARK myRKvunARgARDínuR Þykkar og góðar myrkvunargardínur. Litur: Hvítt. Stærðir: 60 x 170 sm. 2.495 100 x 170 sm. 3.495 120 x 170 sm. 4.295 140 x 170 sm. 4.695 150 x 170 sm. 4.995 160 x 170 sm. 5.495 180 x 170 sm. 5.995 200 x 170 sm. 6.495 90 x 250 sm. 4.495 150 x 250 sm. 5.995 MYRKVUNARGARDÍNA YFIRD ÝNAÁ FÖST 90 x 200 sm. Fullt verð 69.950 nú 59.950 120 x 200 sm. Fullt verð 89.950 nú 69.950 140 x 200 sm. Fullt verð 99.950 nú 74.950 153 x 203 sm. Fullt verð 109.950 nú 79.950 183 x 203 sm. Fullt verð 129.950 nú 99.950 SWEET DREAmS AmERíSK DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með. FÆTUR OG BOTN FYLGJA STÆRÐ: 120 x 200 SM. ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR 3607263 KOS SvEfnSófi Svefnsófi úr slitsterku áklæði með springdýnu og rúmfata- geymslu. Púðar fylgja. Stærð: B195 x H94 x D90 sm. Í svefnstöðu: B120 x L195 sm. Litur: Grásvartur. SVEFNSÓFI 49.950 VERÐ FRÁ: 2.495 FULLT VERÐ: 7.995 5.995 STÆRÐ: 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 89.950 69.950 vElOuR cOmfORT gESTARúm Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm. lAKE michigAn hEilSuKODDi Frábær heilsukoddi með sérhönnuðum svampi sem hefur þrýstijafnandi eiginleika. Koddinn styður vel við háls og hnakka og stuðlar að þægilegum og góðum nætursvefni. Þessi útgáfa af WELLPUR heilsukodda er afrakstur margra ára þróunar. Stærð: 40 x 60 sm. 2.000 SPARID- 46% 30.000 SPARID AL LT AD- - Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari FULLT VERÐ: 12.950 6.950 FRABAE RT VERD- !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.