Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 17
islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Ný ávöxtunarleið með stighækkandi vöxtum Sparnaður: Vaxtaþrep 30 dagar Vaxtaþrep 30 dagar er nýr bundinn óverðtryggður innlánsreikningur og hækka vextirnir í þrepum eftir fjárhæð innistæðunnar. Þú getur stofnað Vaxtaþrep 30 dagar í Netbankanum eða í næsta útibúi Íslandsbanka. Nánari upplýsingar á islandsbanki.is Ársvextir skv. vaxtatöflu 22.09.12: Vextir eru stighækkandi eftir innstæðu. Stofnaðu Vaxtaþrep 30 dagar fyrir 1. október bjóðast þér x.x% ofan á vaxtakjör reikningsins. Fáðu allt að 4,7% vexti Ný sparnaðarleið Úttektir af reikningnum þarf að til- kynna með 30 daga fyrirvara en á móti eru vextirnir hærri en á almennum óbundnum innlánsreikningum og eru þeir greiddir út mánaðarlega inn á ráðstöfunarreikning að eigin vali. Vaxtaþrep 30 dagar hentar því þeim sem vilja örugga og háa ávöxtun en jafnframt að innistæðan sé laus með skömmum fyrirvara. 0–5 m.kr. 5–20 m.kr. 20–75 m.kr. +75 m.kr. 3,8% 4,1% 4,4% 4,7% 5,0% 4,5% 4,0% 3,5% 3,0% Félag um innri Morgunverðarfundur með Nigel Iyer föstudaginn 5. október kl. 8:30–10:00 Fundurinn er ætlaður stjórnarmönnum, endurskoðunarnefndum og lykilstjórn- endum fyrirtækja. Að hafa stjórn á sviksemi og misferli er afar krefjandi verkefni innan fyrirtækja. Iðulega koma upp á yfirborðið svikamál og misferli innan fyrirtækja sem almennt var talið að væri vel stjórnað. Svik og óheiðarleiki starfsmanna hefur komið fyrirtækjum í vandræði og jafnvel leitt til hárra fjársekta eða gjaldþrots. Til þess að takast á við þennan vanda þurfa stjórn- endur að vera meðvitaðir um utanaðkomandi ógnir og leiðir til þess að tryggja að yfirmenn og aðrir starfsmenn beri hag fyrirtækisins fyrir brjósti og verji það fyrir þessum áhættuþáttum. Hjálpræði stjórnenda í svikulum heimi Skráning Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, föstudaginn 5. október 2012 kl. 8:30. Skráning hefst kl. 8:00. Fundurinn fer fram á ensku. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fie@fie.is. Þátttökugjald er kr. 5.000. Boðið verður upp á morgunverð. Nigel Iyer PIPA R\TBW A • SÍA • 122767 Um fyrirlesarann Nigel Iyer (BSc, MA, ACA) er meðeigandi hjá ráðgjafafyrirtækinu Septia Group. Í yfir 20 ár hefur hann unnið að forvörnum og rannsóknum á sviði sviksemi. Síðustu ár hefur hann sérhæft sig í að aðstoða alþjóða- fyrirtæki og fjármálafyrirtæki við að móta sér stefnu til að tryggja að siðgæði og heilindi séu að fullu innbyggð í stefnumótun frá toppi og niður. Ásamt samstarfsmönnum sínum hefur Nigel þróað aðferð við áhættu- mat og jafnframt aðstoðað við heilindamat fyrirtækja sem er ætlað að finna merki um svik og spillingu og er notað af mörgum fyrirtækjum til að tryggja að siðareglum sé fylgt. Nigel hefur gefið út bækur um efnið, kennt við ýmsar stofnanir og skrifað handrit fyrir bæði kvikmyndir og leikhús. Umfjöllunarefni fundarins eru: Hvernig misferli og svik snerta okkur öll. Þættir sem hvetja og letja fólk til svika og misferlis. Að greina og meta sviksemisáhættu. Hvað skuli hafa að leiðarljósi og hvernig hægt sé að innleiða fyrirbyggjandi aðferðir til að greina svik og misferli í tæka tíð. Farið verður yfir dæmigerðar aðstæður svika og misferlis og tillögur að lausnum. Helgin 28.-30. september 2012 Hello luv! Íslenska stúlknatríóð The Charlies sendi frá sér nýtt myndband í vikunni. Allir virtust leggja við hlustir en ánægjan var mismikil. Mér sýnist á öllu að sami maður semji lögin fyrir The Charlies og ræðurnar hennar Vigdísar Hauksdóttur. Andri Þór Sturluson You Love To Hate Them! En kids mér finnst ekki fallegt að gera svona mikið grín að þeim. Go Charlies!!! Erna Hreinsdóttir Er ekki að fíla nýjasta FB-trendið. Þ.e.; að drulla yfir Charlie’s-stelpurnar. Meira hjarðeðlið alltaf hreint og oftar en ekki eru athugasemdirnar litaðar af illkvittni. Stundum er svo smart að halda einfaldlega kjafti og halda skoðunum sínum fyrir sig. Fast. Segir minnst um þær...og hvað þær eru að gera. Heiða Þórðar Heitustu kolin á sótt fram á ská Framsóknarmenn eru komnir í kosningaham og víða blikar á rýtinga. Ætli Sigmundur hafi ekki treyst sér í próf- kjörsslag á móti Jónínu í Reykjavík? Lilja Þorkelsdóttir Siv hætt. Þá er greið leið fyrir Ómar Stefáns- son á þing. Því fagna allir sérkennilega innréttaðir menn! Stefán Pálsson Tveir af reynslumestu þingmönnum Fram- sóknarflokksins að hætta. Eftir stendur þingflokkur með fjögurra ára þingreynslu. Kolbeinn Marteinsson Annars hlýtur maður að óska framsóknar- mönnum í Reykjavík til hamingju með að fá Vigdísi Hauksdóttur sem oddvita flokksins hér. Guðmundur Rúnar Svansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.