Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Síða 22

Læknablaðið - 01.10.1925, Síða 22
LÆKNABLAÐIÐ 156 slæm villa hafði læSst inn í nefnda manndauSaskýrslu, og varö því niöur- staöan önnur en eg haföi búist viö. En villan var í því fólgin, að flest árin voru utanhéraðssjúklingar, dánir á sjúkrahúsinu, t v i s v a r dregn- ir frá (þ. e. bæði af sóknarprestinum og mér). Fyrir þessu varð mann- dauði í sveitinni mun hærri en í kaupstaðnum. Statistíkin er varasöm viðfangs („Undarlegt var þaö meö tíkina,“ sagöi Vigfús vert) — og ekki síst varasöm ef reiknað er vitlaust eða með vitlausum tölum. Það er haft eftir Moynihan í Leeds, að hann hafi sagt í fyrirlestri: „Statistics can be made to tell anything, even the truth.“ Nú vil eg vona að neðanritaða skýrslan segi satt. Manndauði Akureyrarhéraðs í kaupstað og sveit 1911—1920. Ár Dánir á Akureyri Dánir í sveit (utanbæjarmenn dánir í spíta*anum dregnir frá) 1911 ............ 13.2 %o ............ 10.9%o 1912 ............ 15.0—................ 9.7 — 19^3 ............... 134—.............. 12.6 — 1914 ............ I4.9—................ IO.7 — 1915 ............ 18.O—................ I4.4 — 1916 ............... 9.5—.............. i5-i — 1917 ............ 10.6—................ 10.0 — 1918 ............ 8.0—................. 9.0 — 1919 ............ 9.0— ................ 8.9 — 1920 ............ 17.7—................ 16.4 — Meðaltal 1911-1920 ...... i2.9%0 ............. n.7%0 Þaö gildir meö öðrum oröúm enn í Akureyrarhéraði gamla reynslan um minni manndauða í sveitinni en í kaupstað. Steingrímur Matthíasson. Mannfræðingamótid i Uppsölum. Lbl. hefir beðið mig aö segja nokkur tíöindi af fundi þessum. Af því flestum læknum er lítt kunnugt um þessi fræði, læt eg lítinn formála fylgja. Mannfræöin er tiltölulega ung og lítt þroskuð vísindagrein, þótt und- arlegt sé. Hún tekur yfir flest humanum, en aðallega hafa menn fengist við 1 í k a m 1 e g e i 11 k e n n i manna, stærð allra líkamsparta og ytra gerfi, litarhátt hára, hörunds og augna o. fl. þvíl. Er það vísindaleg skylda fyrir hverja þjóö, að vita deili á slíku, þvi að þetta breytist eins og ann- aö, og hafa t. d. Norðurlandaþjóðir stækkað stórum á siðustu öld. í sam- bandi við þetta stendur þroskun líkamans viö v ö x t i 11 n. Eftir líkam- legum einkennum skifta menn rnönnum í kynflokka, en allar þjóöir eru runnar saman úr fleiri kynflokkum, þó misjafnlega sé mikið af hverjum. Góðar bækur um skiftingu kynflokka o. fl. eru Gúnther: Kleine Rassen-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.