Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 3 hjartanu sjálfu fyrst og fremst, e'ða sekundærar, þ. e. ef sjúkdómur aðal- lega er í æðakerfinu, er verkar óbeint á hjartað. Af primærum hjartabreytingum koma aðallega til greina: Insuff. aortæ, bypertrofia & dilatatio ventric. sin., stenosis mitralis, ýmiskonar truflun i atrio-venticulær leiðslunni, vegna sjúkdóma í His-Tawaras fasci- culus eða myocarditis. Allar þessar sömu brevtingar á hjartanu geta verið sekundærar eftir sjúkdóma í æðakerfinu, og hefir þá hypertrofia ventric. sin. einna mesta þýðingu. Einna þýðingarmest af sekundær hjartabreytingum er ann- ars þverrandi systolisk kontraktion eða dilatation á hægri hjartahelming, sem komið getur við aukna mótstöðu í lungunum, t. d. við pneumoni. Því minna blóð, sem hægra hjarta getur knúð í gegnum lungun — því útbreidd- ari sem pneumoni er — því minna blóð berst vinstra hjarta til þess að senda út um líkamann, og systoliski blóðþrýstingurinn lækkar, nálgast þann diastoliska meira og meira uns munurinn er enginn, cirkulationin í aa. coronariæ bættir og hjartað deyr. Sama hættan stafar af þverrandi systoliskri kontraktion og vaxandi dilatation á vinstri ventrikel, ef fullnægjandi hypertrofi ekki fer samhliða dilatationinni: Hjartað smámissir kraftinn til þess að geta sent blóðið út með fullum systoliskum þrýstirigi. Misnmnurinn á systoliskum og diastoliskum blóðþrýstingi cr því bcinn mœlikvarði á varakrafta hjartans — minki þessi mismunur, fer kraftur hjartans þverrandi, vaxi hann, er það merki þess að kraftar hjartans auk- ist. Mismunur þcssi cr því ein allra þýdingarmcsta proguostisk og tcrapcut- isk bending t. d. við pneumoni. Áhrif annara hjartabreytinga á blóðþrýstinginn eru í aðalatriðunuin þessi: Insufficientia aortæ: Frekar lágitr diastoliskur þrýstingur, en þar eð vinstri ventrikel hypertrofierar svo að segja samstundis og aortainsuffiens myndast, verður systoliski blóðþrýstingurinn hár. Sérkennilegt fyrir aorta- insuffiens er því óeðlilega stórt millibil á milli diastoliska og systoliska blóðþrýstingsins, t. <!. 100 mm. eða meira. Ef að diastoliski blóðþrýsting- urinn einnig er aukinn við aortainsuf ficiens, þá er það merki þess að peri- ferar breytingar eru miklar í æðunum, — venjulega arteriosclerosis. Mitral- (og aorta-) -stenosis hafa lækkandi áhrif á blóðþrýstinginn, en það kompenserast vanalega við hypertrofi á vinstri ventrikel. Arytmiurnar fá að eins þýðingu, þegar þær eru svo miklar, að blóð- bylgjan kemst ekki altaf út i perifera æðakerfið. Eins og gefur að skilja, er þetta ekki nema lauslegt skematiskt yfirlit yfir helstu breytingar, sem verða á blóðþrýstingi hjá mönnum. Þar eð blóðrásin er lokað hringrásarkerfi, sem margir aðilar standa að, er óhjákvæmilegt annað en að breyting á einum stað þess hafi í för með sér kompenserandi breytingar á öllum hinum. Þegar blóðþrýstingur er mældur á lifandi veru, er ]iað þvi meira eða minna kompenserað ástand, sem rannsakað er; á hvern hátt eigi að analysera það, verður almenna, klin- iska rannsóknin, sem jafnframt er gerð, að gefa vísbendingar um. Blóðþrýstingsmæling er langt frá því að vera fysiologisk tilraun, heldur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.