Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 21 n o t 1 e a s t sagföi eg honurn frá rannsóknum norsku læknanna A r e n t s de Besche og F. O. J ö r g en s en s. Haföi eg nýlega lesiö grein þeirra um þetta efni í Norsk Magasin for Lægevidenskaben (Des. 1922). Eg man altaf hvaö okkur báðum var skemt í þessu viötali, Rowland og mér. Honum af því aö kynnast þessu efni, sem honum var hugfangiö og mér af því að geta frætt hann dálítið. Síðan ræddum við um skáld- skap og fagrar listir og hann las upp kvæði eftir Longfellow og Tenny- son, úr bókum, sem eg átti í skápnum. Og við sátum fram á nótt 0g töl- uðum um alla heima og geima — í suttu máli sagt — „fórum á hug- skíðum til Hindarfjalla," og „síöan eftir heimaslit við sofa gengum.“ Svo skrifaði hann mér ári seinna og þakkaði mér fyrir síðast og þakk- aði mér fyrir, að eg heföi stuðlað til þess, að hann nú væri orðinn M. D. við Edinþorgarháskóla. Hann hafði, þá er hann kom heim, tekið sig til að safna að sér helstu ritum um það efni, sem við höfðum talað saman um og stúdérað þau upp á kraft. Og ennfremur hafði hann farið gegn- um margra ára skrár yfir gifta og dána tæringarveika í Northampton og liafði síðan grenslast eftir sjúkfasögum þeirra og moid;us vii- v e n d i. í British Med. Journal, Des. 13. 1924, skrifa'ði Rowland grein, þar sem hann í stuttu máli gerði grein fyrir aðalatriðunum úr þessari disser- t a t i o um c o n ju g a 1 t u b e r c u 1 o s i s. Skal eg hér skýra frá því helsta, sem hann segir frá. Þeir eru nú orðnir margir, sem lagt hafa orð í belg í spursmálinu um iijónasmitun. Skoðanir hafa veriö talsvert mismunandi, þó að meiri hlut- inn hallist á þá sveif, að hjón smiti sjaldan hvert annað. Til eru þeir, sem eins og Fishberg og Petruschki! .neita því jafnvel, að slík smitun eigi sér stað. Aftur eru aðrir fram úr hófi bölsýnir, eins og t. d. Dr. E. Ward i South Devon, sem fann að af 156 hjúskaparaðilum hefðu sennilega 58% smitast í hjónabandinu. Hér er nú drepið á gagnstæðustu fliðurstöðurnar, en siöan nefnir Rowland þessa höfunda: T illisSch segir smitun eiga sér stað meðal 18.5%. H a r b i tz kemst að svipaðri niðurstöðu. Frú S. Tillisch leitaði sér upplýsinga um 1152 gifta menn og kionur, sem legið höfðu á hæli og færir rök að því, að einungis í 6.2% tilfellanna muni hjónasmitun hafa átt sér stað. M i n n i n g safnaöi skýrslum um 502 gifta og heldur að mikill munur sé á i ýmsum tilfellum, stundum sé smithætta lítil en stundum mikil, t. d. smitist alt að 50% af þefm, sem missa maka sinn og hafa búið með hon- um langt leiddum við megna smitun. Harry Lee Barnes kemst að svipaðri niðurstöðu og Minning. Af 229 ekkjurn og ekkjumönnum, sem lögðust á hæli hans, höfðu 40% mist maka sinn úr berklaveiki. Segir hann þá dánartölu jtrisvar sinnum hærri en meðal giftra yfirleitt í því bygðarlagi. Weinberg grenslaðist fyrir um 3932 giftar manneskjur berkla- veikar. 230 makar þeirra eða 5.9% dóu úr berklaveiki. Hann heldur að lungnaberkladánartala giftra sé helmingi hærri en annara. Ludwig Levi leitaði frétta um 317 hjón, þar sem annað var eða hafði verið smitandi, 34 hjónanna sváfu í sama rúmi, en öll voru fátæk

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.