Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 32
2Ó
' LÆKNABLAÐIÐ
6) Alþjóðadauðameinaskýrslurnar á sérstök 8 manna nefnd aÖ rannsaka.
7) Til þess a'Ö rannsaka social-tryggingar og opinbcrar hcilbrigðisráðstaf-
anir var skipuÖ sérstök nefnd.
8) Samvinnan við Snður-Amertku hefir aukist mikið : Sett á stofn holds-
veikravarnamiðstöð, rannsóknir á harnadauðameinum byrjaðar (samskonar
og verið er að ljúka við nú í ýmsum löndum Evrópu).
9) Tuberkulosis (rannsóknir á BCC vaccine) og
10) Scrodiagnostik á syfilis: Nefndir lögðu fram skýrslur sínar.
n) Canccr: Samanburðarrannsóknir á radiummeðferð á uterin-cancer
fara fram á Fondation Curie í París, gynækol. háskólaklinikinni í Múnchen
og Radiumhemmet í Stokkhólmi.
12) Syfitis: Mikið hefir vantað á, að árangurinn af baráttunni gegn
syfilis alstaðar hafi svarað til framfaranna í meðferð sjúkdómsins, og hafa
menn álitið að orsökin væri sú, að meðulin væru ekki notuð á réttan hátt.
liftir tillögu nokkurra sérfræðinga samþykti nefndin að gera samanburðar-
rannsólínir á meðferð sjúkdómsins í Þýskalandi, Frakklandi, Danmörku og
Bandarikjum Ameríku og skulu ]>ær ná yfir ca. 50000 tilfelli.
13) Malaria-nefndin og
14) Variola-nefndin skiluðu miklum nefndarálitum, sem voru rædd.
15) Ungbarnadauði: Skýrslan um rannsóknir þær, sem verið hafa í
gangi síðastliðið ár i nokkrum löndum Evrópu, er væntanleg bráðlega. Sam-
]>ykt var að stofna til mjög yfirgripsmikilla rannsókna á öllum þeim atrið-
um, sem hugsanlegt væri að valdið gætu rachitis (loftslag, ])jóðflokkar, sið-
venjur, mataræði o. s. frv.).
16) Dengue-veikina í Grikklandi hafði nefndin látið rannsaka eftir ósk
grisku stjórnarinnar og var lögð fram skýrsla um það.
17) Heilbrigðisstjórn Grikklands: Ríkisstjórnin í Grikklandi hafði far-
ið fram á við nefndina, að hún veitti stjórninni aðstoð við breytingar á hei!-
brigðisstjórn Grikklands; var samþykt að forseti nefndarinnar og 3 aðrir
úr henni skvldu verða til þessa.
Á ársfundi Læknafélags Islands var samþykt, að rachitis skyldi vera eitt
samrannsóknarefni íslenskra lækna. Virðist sjálfsagt að fresta því fyrst um
sinn, a. m. k. þangað til rannsóknar-„plan“ heilbrigðisnefndar Þjóðabanda-
lagsins er komið út. um hvernig hagað verði rachitis-rannsóknum nefndar-
innar. H. T.
Rivanol.
Morgenroth bjó til lyf, sem hann nefndi svo, fyrir tæpum 8 árum siðan.
Rivanol er akridinlactat, ljósgult, fínt duft, sein leysist vel upp í heitu
vatni. Upplausnin er gul á lit, og þolir meðalið suðu, án þess að verkun
rýrni.
Eg aflaði mér lyfs þessa fyrri hluta ársins 1923, og hefi jafnan notað
það siðan.
Menn eru ekki á eitt sáttir um, hvernig Rivanol verkar. Bier og hans
lærisveinar hafa þá skoðun, að það örfi lífsmagn frumanna, girði þær
megingjörðum, svo að þær hrindi af sér aðsækjandi sóttkveikjum, einkum
igerðarkveikjum, svo sem streptococcum, staphylococcum oog diptheribacill-