Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ Símar: 38, 1438 V. B. K. Símnefni: Björnkrist Vefnaðarvörur, þar á íneðal gasléreft fyrir lækna. Pappír og rittöng. Conklin’s lindarpennar og hlýantar. Víking blýantar. Saumavélar, handsnúnar og stignar. Vörur afgreiddar um alt land gegn póstkröfu. Verzlunin Björn Kristjánsson Reykjavík. Opið bréf til héraðslækna. Héraðslæknar eru beðnir að senda ársskýrslur ársins 1!)28 eigi siðar en í lok marsmánaðar. Með ársskýrslu, eða þá sérstaklega, og eigi síðar en í lok apríl- jnánaðar, eru liéraðslæknar b.eðnir að senda svar við þessari spurningu: í hverju lcljið þrr heilbriyðismálum héraðsins rinkum ábóta- vant, o(j hvrrniíj ivllið þér að helst vrrði úr því bætt? Lándlæknirinn. Reykjavik, lö. febrúar 1929. G. B j ö r n s o n.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.