Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 17 þessa, sem hann hefir samiÖ um röntgen-rannsóknir þær og athuganir, er hann hefir gert á sullum síðustu árin. Bókin er á ensku, 155 bls. í stóru 8 bl. broti, og fylgja 82 myndir, sem allar eru vel gerÖar frá höfundarins hendi og vel prentaðar. Letnð er stórt og skýrt og gott lestrar. Er bókinni skift í XI kafla. Fyrstu kaflarnir eru um líf og þróun sullanna, smitunarhætti, útbreiðslu hér og meðal annara þjóða. Því næst um breytingar, er stafa af veikindum í sulldýrinu sjálfu. Þá er gerð grein fyrir hverjar ástæður þurfa að vera fyrir hendi, til þess að hægt sé að ná mynd af sullum. VII. kaflinn er um hans eigin Observa- tioncs, og eru þær 44 talsins, — af þeim voru 37 lifrarsullir. Sjúkrasögur eru glöggar, og fylgir altaf diagnosis læknis þess er sendi sjúkl. til skoð- unar, og diagnosis sú sem fékst við R-skoðunina, og ber ekki altaf saman; 28 sullir voru skornir og 9 hóstuðu eða köstuðu upp sullum, svo oftast hefir með autopsia in vivo verið hægt að skera úr, hvort réttara var. VIII. kaflinn er um lifrarsulli, og er hann bæði langur og veigamikill, og þar samandreginn mikill fróðleikur um symptoma, objektiv og subjektiv, diag- nosis, legu og lögunarbreytingar á lifrinni; og það gert svo ítarlega, að þessa eins vegna væri bókin nauðsynleg lestrar hverjum íslenskuin lækni. Jafn- framt þessu eru skýringar og ályktanir, sem höfundurinn dregur af rann- sóknum sínum. Við R-skoðun má greina sulli í lifur, segir höfundurinn, ef þeir hafa breytt lögun hennar að mun, skaga út úr henni, t. d. ýta þindinni upp, kalk er í caps. fibr. eða loft í sullinum (en það hendir sjaldan). En kalklaus sull- ur inni í miffri lifur, scm livcrgi bcr í önnur líffœri, scst ekki á R-mynd, og getur þó verið nokkuð stór. Jaínframt kemst hann að þeirri niðurstöðu, að kölkun sulla (caps. fibr.) að meira eða minna leyti sé langtum algcngari en læknar hafi álitið hingað til. Þetta er vafalaust rétt, smá kalkblettir í sullholi finnast ekki altaf þótt þreifað sé með töng eða kanna, og holið getur lagst saman og gróið, þótt kalkið losni ekki úr. Ennfremur hefir hann getað sannað — með R-myndum tveim, sem hann tók af sömu konunni með nokkurra ára millibili — að kölkun citt sinn kom- in í caps. fibr. getur cyðst og horfiff, og telur hann að suppuratio í sullinum valdi því. I Sjúkling þann, scm hér um ræSir, skar eg til sullsins, eftir að seinni myndin var tekin; var gröftur í sullinum, en hvorki lausar kalkflögur né kalk að finna i caps., og greri hann, án þess aÖ capsula losnaSi (ekki gangræna). Kalkskuggi í lifur cr ábyggilcgt sulleinkenni, og getur oft sagt alveg til um legu og stœrð sullsins, segir dr. G. Cl., en þennan sannleika megum við hinir ekki láta villa okkur, þvi það getur hæglega komið íyrir, að kalkaði sullurinn sem sést á myndinni sé dauður og alsaklaus, en að sullurinn sem við eigum að skera ti! sé alt annarsstaðar og kalklaus, eða þá að kvillinn orsakast alls ekki af sulli. Það hefir jafnan verið álitið, að lungnasullir í mönnum og fé væru sjald- gæfir hér á landi í samanburði við lifrarsulli. í fé hafa þeir fundist (þó ekki eins oft og talið er, því að leikmenn rugla vafalaust oft saman lungna- ormutn í fé og lungnasullum), en vafasamt hvort þeir hafa fundist í mönnum. Guðm. sál. próf. Magnússon hefir gefið út skýrslur utn rúina 300 sull- skurði, og telur þar 2 lungnasttlli, en skýrslan um þá er ekki svo greini- leg, að efagjarn maður geti gengið úr skugga um, að þar hafi ekki verið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.