Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 12
6
LÆKNABLAÐIÐ
Af töflu þessari má sjá, a'Ö blóöþrýstingsbreyting cr symptomalisk viö
ýmsa sji'ikdónm. Symptomin, sem blóöþrýstingsbrcytingarnar gefa, blandast
því meir e8a minna symptomum aðalsjúkdómsins. Therapi er sú sama og
við a'Öalsjúkdóminn, nema sérstök indikation sé, til þess aS gera eitthvað
við ldóðþrýstingsbreytingunni, aðallega þá annaðhvort systoliskri lækkun
við mikinn blóðmissi eða systoliskri hækkun af ýmsum ástæðum.
Auk þessara symptomatisku breytinga á blóðþrýstingnum er einnig talin
cssentiel hypertoni. Við það er kliniskt skilin ábyggileg systolisk blóðþrýst-
ingsaukning, sem internistar yfirleitt finna enga fullnægjandi skýringu á,
þ. e. a. s. finna hvorki nýrnaveiki, arteriosclerosis, syfilis eða nokkurn áður-
nefndra sjúkdóma, til skýringar á blóðþrýstingnum.
Þessi hypertoni er í margra augum aðeins „vegetativ neurose", og láta
þeir sér það nægja sem skýringu. En allri vegetativ dysfunktion fylgja einn-
ig blóðbreytingar, hæmato-dysfunktion, — hæmastheni vil eg nefna það,
því einkenni þess er elektrolyt-instabilitet í blóðinu. Er orðið hæmastheni
búið til í analogi við myastheni, neurastheni, psychastheni. — Kliniskum
hæmastheni-einkennum mun eg síðar á öðrum stað gera grein fyrir.
Þessi svonefnda essentiel hypertoni er álitinn all-algengur sjúkdómur, virð-
ist oft koma fyrir í sömu fjölskyldu og hefir slæma prognosis, ef hann er
ekki diagnosticeraður i tima, með því að sjúklingarnir deyja oftast úr
apöplexia cerebri eða apoplexia cordis. Þetta er einnig sjúkdómur, sem menn
vita heldur litið um byrjunarstigið að, og gætu praktiserandi læknar gert
mikið gagn með því að taka eftir honum; en það gera þeir eingöngu með
því að mæla blóðþrýsting reglulega á öllum sjúklingum sínum um lengri tima.
Sjúklingar þessir, með byrjandi hypertoni, eru hressir og blómlegir útlits,
hafa altaf verið hraustir, fullvinnandi, glaðlyndir, jafnlyndir, — þeir fara
að verða ,,nervösir“; hálfkviðnir, illa upplagðir til vinnu, sér í lagi á morgn-
ana, þreytugjarnir, hálf eirðarlausir, önuglyndir. Leiti þeir læknis, er það
vanalega kallað neurastheni e'ða hysteri og að engu haft, því að við vana-
lega kliniska skoðun finnur læknirinn ekkert objektivt abnormt, nema má-
ske smá accentuation á An. Við blóðþrýstingsmælingu mundi koma í ljós,
að ekki er um „neurastheni" að ræða.
Eftir þetta ,,neurastheni“-stadium fer sjúklingurinn vanalega að kvarta
um þyngsli fyrir hjartanu, sérílagi við gang upp í móti eða á móti vindi, og
hann verður heldur mæðnari; stundum verður hann að nema staðar snöggv-
ast, er hann er á gangi. Auk þyngslanna fyrir hjartanu fær hann stundum
hjartsláttarköst og dyspnoe, jafnvel þótt hann liggi kyr. Margir kvarta einn-
ig um sviinavott og liöfuðverk, eða höfuðþyngsli, byrjandi gleynini, og öðru
hvoru suðu fyrir eyrunum.
Verði ekki eitthvað gert við sjúkdóminn á þessu stigi, heldur hann áfram,
annaöhvort vicð miklum hjartasyinptómum, endandi með progredierandi in-
kompensation eða skyndilegum mors — apoplexia cordis eða ödema pulmon-
um, — cða með heilasymptómum; vaxandi höfuðverk ög svima, smáblæð-
ingum, sem gefa málerfiðleika, afasi, agrafi, hemianopsi, og að lokum letal
apoplexia cerebri.
Prognostisk eru tilfelli á I. stigi dæmd góð með skynsamlegri með-
ferð — symptomin hverfa, þó að blóðþrýstingurinn vanalega haldi sér
stationær nokkuð hár, með þeim meðferðum, sem notaðar hafa verið. Á