Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.01.1929, Blaðsíða 28
22 LÆKNABLAÐIÐ OJSf óþrifalegf heimnlin. Hér bióst hann viö t'röri smitun, en þóttist a'ö eins finna smitunarlíkindi í 2% tilfellum. Poul Roussel heldur aö snritun eig'i sér staö hjá n.6%, þegfar um opna tub. er aö ræöa. Og hans reynsla er sú, aö hjónabandssmitun sé ekki eins hættuleg og önnur. Sömu skoöunar er Dr. E. "W’ard (semi.fyr er nefndur). LTalda báöir aÖ hér sé aö ræöa um visst ónæmi, fengiö viö margendurtekna srnitun. - A r e n t d e Besche o g J ö r g e n J ör g e jii s e n öfluöu sér vit- neskju um 742 hjón, þar sem anna'ö hafði eöa haföi haft lungnatæringu. Þeir fundu að aö eins meöal 1.48% mætti gera ráð fyrir smitun í hjóna- bandi. Sjálfur hefir Rowland athugaö um 525 giftar persónur, sem dái'ö hafa i Northampton 1911—1920 og dánarvottorð eru um frá læknurn, aö dáið hafi úr lungnatæringu. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, aö einungis um 2.7% séu líkindi til aö smitast hafi í hjónabandinu. Rowland heldur þvi nú fram, aö 2.7% sé nú einmitt nálægt hundraöstölu þeirra, sem teljast berklaveikir í Englandi (clinical tuberculosis). Þegar athugaö .er, hve smitunarlíkindin eru alveg sérstaklega mikil í sambúö hjóna, þá er mesta furöa, hve margir aöilar sleppa vi'ö sýkingu. En þetta heldur Rowland aö beri aö skýra á þann veg, a ö á h j ó n a b a n d s a 1 d r i e r u f 1 e s t- ar persónur búnar a ð Vaða eldinn mörgum sinnum o g annaShvort ó n æ m a r o r Ö’ n a r e ö a y f i r 1 e i 11 e k k i n æ m a r. Rowland leggur áherslu á, aö hann valdi til athugunar aö eins þær giftar persónur, s e m s a n n a 'ö v a r u m me! ö d: á n a r vot t o r ð i að hefðu dáið úr lungnatæringu, þ. e. tæringu, sem ætla má, aö ætíö hafi verið smitandi. Telur hann trúlegt, aö meö þessu eina móti komist maö- ur sanni næst og hvaö snertir niðurstöður hinna höfundanna, sem áður eru nefndir, hljóti maöur mjög aö efast um, að mikiö sé byggjandi á tölum sumra þeirra, þvi að oft sé a'ð eins farið eftir sögusögn og ágisk- un um smitunarástand og jafnvel tíöum megi efast um, að um nokkra berkla hafi verið að ræöa. Rowland endar mál sitt með þessum theses: 1. Hjónasmitun er sjaldgæf. 2. Berkladánartala jjeirra, sem giftir eru tæringarveikum maka, er mjög svipuö hinni almennu berkladánartölu á Bretlandi. 3. Sennilegast er, a'Ö flestir smitist á barnsaldri, þótt þcir veikist ekki ■ alvarlega fyr en síðar. Síeingríniúr Mattlúasson. Áskorun. Hér me'Ö leyfi eg mér aÖ skora á þá íslenska lækna, sem taka. vildu þátt i samrannsóknum á blóðþrýstingi hjá fólki liér á landi, að setja sig í samband við mig, annaðhvort brjefleiðis, símleiðis eða munnlega. - Mjög handhægir og góöir blóðþrýstingsmælar, með fjaðramanométer og binaurikuleru membranstethoscopi, alt í góðu leðurhylki, eru búnir til af firmanu Boulitte í Paris og kosta 45 danskar króhur, frá Bic og Bcrntscn, Læderstræde 28, Kaupm.höfn, og fást sendir gegn eftirkröfu. • Helgi Tómassön, ■'

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.