Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1948, Page 13

Læknablaðið - 01.12.1948, Page 13
LÆIÍNABLAÐID 87 það koniið undir óþekktum faktor, því að sumar konur eru orðnar viðkvæmar eftir eina barneign, en aðrar ekki fyrr en eftir margar og sumar virðast aldrei verða viðkvæmar að ])essu leyti. Ýmislegt verður til þcss að sjúkdómar af þessum sökum verða sjaldgæfari en við mætti búast, þegar 18% allra manna eru Rh-r-. í fyrsta lagi eru líkur til að 4% allra kvenna eigi börn með Rh-f- mönnum. Þá eru eflir 14% sem allar eiga Rh-f- menn. Af þessum 14 mönnum eru lík- ur lil að 8 séu lieterozjTgot (Dd) og 6 homozygot. Með útreikn- ingi finnst að þessir 14 menn muni eiga 10 börn Rh+ af hverjum 14, þannig verða þá 10 af hverjum 100 börnum er fæðast, afkvæmi .Rh-f- mæðra og Rli+ feðra. Þrátt fyrir þetta virðast liæ- molytiskir sjúkdómar barna aðeins koma fyrir í 1 af hverj- um 200 sem fæðast. El' livert Rh+ barn sem fæddist af Rli-f- móður, sýktist, mundi það ckki vera 1 lieldur 20 af 200. Þessi útreikningur er að þvi leyti athugaverður, að ekki er við neinum truflunum að bú- ast af þessum orsökum við fyrstu barneign, nema sérstak- lega standi á (undangengin transfusion eða intramuskulær blóðgjöf). Ef gert er ráð fyrir að 3ja livert barn sem fæðist sé frumburður, þá iná segja að liæmolytiskir sjúkdómar ný- fæddra barna, annara en frum- burða, komi fyrir bjá einum af 130, eða 1 af bverjum 12 af- kvæmum Rli-f- mæðra. Ekki er þó skilyrðislaust unnt að reikna með að allir frum- burðir sleppi við hæmolysis af þessum völdum. Reynslan bef- ir sýnt, að liver sú kona, sem er Rh-f- og liefir fengið nokk- ura transfusion a'f Rh+ blóði, má búast við því að mynda Rh-mótefni, sem komi niður þegar á fyrsta barni hennar (likindin yfir 50%). Sýnt liefir verið fram á, að mótefnamynd- unin í serum getur lialdið á- fram í 14 ár eftir eina slíka transfusion og sennilegt að bún haldist æfilangt. Áríðandi er því að forðast að gefa nokkurri stúlku, hversu ung sem hún er, slíka transfusion. Mjög sennilegt er, að ekki þurfi að dæla blóðinu í æð til að framkalla mótefnamyndun- ina. I fyrra birti Ressis1) sjúk- dómssögu frumburðar, sem do eftir tvo daga af icterus gravis. Konan var Rli-^- og hafði Rli- mótefni í serum. Þegar hún var átta ára gömul liafði hún feng- ið 12 sinnum blóði dælt inn í vöðva, en blóðið var lekið úr móður liennar, sem var Rli+, 1) Bessis, M.: La Maladie Hemo- lytique du Nouveau-Né. Masson & Cie, Paris, 1947.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.