Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1948, Page 29

Læknablaðið - 01.12.1948, Page 29
L Æ K X A B L A f) I Ð seni almennt kallast kvef eða influenza, þ. e. liósti, særindi i hálsi og' fvrir brjósti, liöfuð- verkur og' drungi yfir liöfði, kuldahrollur og „beinverkir“. Hóstinn er þrálátur og heldur oft vöku fyrir sjúkl., liauu kemur í hviðuxn og oft við legubreytingar, hann cr þurr i byi'jun, en ef upgangur kemur, þá er liann lítill, slím- eða graftrai'kendui', stundum sjást hlóðrákir i liráka, en mjög sjaldan er liann rvðlilaður. Hitinn hækkar liægt, hann fer sjaldan vfir 39,0, er oftast remitterandi og' fellur lytiskt. Einstaka sjúkl. eru hitalausir. Sviti er oft mikill, stundum einnig eftir að hitinn er fallinn. Púlshraði fer sjaldan yfir 100/ mín., og' öndunarhraðmn er ekki í hlutfalli við þær breyt- ingar, sem sjást við röntgen- myndun á lungum. Sóttar- kennd er ínisjöfn. Sjúkl. eru þrútnir í andliti og í augum, lierpes sést sjaldan, en stundum útbrot. Slímhúðai'þroti er alllaf mikill í rhino-phai'ynx. Eitla- þroti er sjaldan áherandi og aðeins á liálsi. Miltað er venju- lega ekki stækkað. Eitt af því sem einkennir sjúkdóminn er það, hve 'fá einkenni finnast við hlustun á lungum i samanburði við þær hreytingar sem sjást við rönt- genrannsókn. Deyfur eru venjulega litlar, nema um ex- siulat sé að ræða. Raddtitring- 103 ur og' raddhljómur lítið eða ekki aukinn. Veiklaður andar- dráttur getur heyrzt á blettum samfara slímhljóðum, venju- legast þurrum. Blásturshljóð lieyrast sjaldan, núningshljóð sömuleiðis. Þessi einkenni heyrast líðasl yfir neðri hluta lungnanna, þau eru breytileg, þannig að þau hverfa af einum stað, stundum á fárra klukku- tima fresti, og heyrast þá á stöðuin, sem áður voru hreinir. Á útlit hrákans hefur verið minnzt, það er ekki sérkenni- Iegt. Sýklafjöldi er venjulega lítill. Við ræktun finnst strep- tocoecus MG í 55%, en sjaldan teksl að rækta aðra sýkla. Ekki hefir tckizt að rækta vir- us frá hrákum. Fjöldi hv. blóðkorna cr eðli- legur, einstaka sinnum aðeins aukinn. Ef tala liv. hlóðkorna fer vfir 12000 í c/nnn, þá bend- ir það á að sýklar hal'i samtím- is náð sér niðri (secunder sýkla infektion). Við smásjárrann- sókn finnst o'ft aukning á lym- focytum, aðrar breytingar ckki. Sökklnaði r. hlóðkorna getur verið eðlilegur þó um langvar- andi veikindi sé að ræða, en oftast er sökkið aðeins aukið, sjaldan meira en 45 mm. á mín. Globulin eru aukin í Ixlóði í hlutfalli við sökkið, aðrar efna- breytingar eru eklci á hlóðinu. Sú hlóðrannsókn sem mesta þýðingu hefir við greiningu þessa sjúkdóms er rannsókn á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.