Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 15
læknablaðið 125 Eins og tafla I ber með sér, ■var gjörð resectio ventriculi, partiel eða subtotal á 135 sjúkl- ingum eða 22,5% af öllum sjúldingunum. Þar af dóu 44 eða 32,8% eftir aðgerðina, en 91 sjúkl. lifðu hana af. Þessar aðgerðir voru framkvæmdar af 7 læknum, þ. e. Guðmundi Magnússyni, Guðmundi Hann- essyni, Matthíasi Einarssyni, Ólafi Gunnarssyni, Guðmundi Thoroddsen, Karli Sigurði Jón- assyni og höfundi. 90 resection- ii’ gerði höf. og þar af lifðu 66 (operationsmortalitet tæpl. 27%) og 45 resectionir gerðu svo hinir læknarnir 6 og þar af lifðu 25 af operationina (opera- tionsmortalitet 44%). Guðmundur Magnússon, Guð- niundur Hannesson og Ólafur Gunnarsson, gjörðu aðeins ,eina fesection hver um sig og lifðu þeir sjúklingar allir. Af hinum þessara 25 tilfellna, opereraði Guðmundur Thoroddsen eitt, Karl Sig. Jónasson eitt og Matt- hias Einarsson 20. Þessir 91 sjúkl. er lifðu af gagngera að- gerð, hafa lifað samtals í rúm 455 ár, eða að meðaltali í 5 ár, en mjög mismunandi lengi eins og sýnt mun verða. (Sjá töflu II). Þannig lifa 21 sjúkl. aðeins í 3—H mán., 23 í 1—2 ár, 11 í 2—3 ár, 9 í 3—4 ár, 5 í 4—5 ár, 9 i 5—8 ár og loks 13 í 12 —30 ár. Af þeim eru enn á lífi 21 Tafla II. Eru enn á lífi 21 sjúkl. lifðu 3—11 mán. 0 23 — — 1—2 ár 1 11 — — 2—3 - 3 9 — — 3—4 - 5 5 — — 4—5 - 2 9 — — 5—8 - 4 13 — — 12—30 - 6 91 sjúkl. AIls á lífi = 23% sjúklingur, eða tæplega 4. hver sjúklingur. 70 sjúklingar eru dánir og dánarorsök þeirra var sem hér segir: 61 dóu úr ca. ventriculi sequele, og aðeins 8 úr öðrum sjúkdómum, eða: 1 úr ca. prostatae sequ., 1 úr tuberculosis, 1 úr sepsis, 1 úr ca. uteri, 1 úr pneumonia og 2 úr arteriosclerosis. Eftirtektar- vert er að 2 sjúklinga þessara (Nr. 4 og 8, tafla IV.) er lifað höfðu, annar í 21 ár og hinn i 25 ár, eru báðir taldir deyja úr cancer ventriculi. í fyrra til- fellinu er enginn vafi um dán- arorsökina, en i hinu síðara tel- ur héraðslæknirinn ísjúkl. deyja úr ca. ventriculi og an- æmia perniciosa. Sjúkl. hafði að lokum fengið ascitis, en hann var ekki krufinn. Aldur sjúklinganna og hlut- föllin á milli karla og kvenna er alls staðar svipað. Langflest- ir sjúklingarnir eru á aldrin- um 40—60 ára eða 50—70 ára og hlutfallið karlar og konur 2:1 eða 3 :1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.