Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 36
146 LÆKNABLAÐIÐ sem settar hafa veriö fram um eðli epilepsiu orðnar býsna margar og liefur engin ein náð almennri viðurkenningu. Með tilkomu rafheilaritunar- innar má segja, að nýtt tíma- bil hefjist i þessum rannsókn- um. Það var eins og kunnugt er Hans Berger, sem fyrstur not- aði þessa aðferð 1929, en hafði ekkert til yfirráða annað en kvarzþráðar-galvanometer. — Þegar sjálfskrifandi heilaritar komu til sögunnar, fór fyrst að koma verulegur skriður á þessa rannsóknaraðferð. Hvað eðlilegu heilariti við- víkur, leyfi ég mér að visa til nærtækustu heimilda, þar sem er erindi Tómasar Helgasonar læknis, sem hann flutti i lækna- félaginu Eir og birtist í Lækna- blaðinu 3.—5 tbl. þessa árs. Þvi fer fjarri, að þessi aðferð liafi leyst leyndardóm epileps- íunnar, en verður samt að telj- ast mjög mikilsvert hálpartæki við hliðina á athugun sjálfra kastanna og allt að þvi nost- urslega nákvæma athugun taugakerfisins. Að visu má segja. að heilarit sé ákveðið, hlutlægt viðfangsefni, en túlk- un þess fer óhjákvæmilega nokkuð eftir túlkandanum og andlægu mati hans, eins og á sér reyndar stað um allar mögulegar rannsóknaraðferðir, hvort sem heldur ér röntgen- myndir eða hjartarit. Það, sem allir eru sammála um er, að epilepsia sé frá neurofysiologisku sjónarmiði óreglulegar, hviðukenndar raf- spennubreytingar í heilanum, ásamt lækkuðum „krampa- þröskuldi“, en hvað valdi, eða livar upptök þessara breytinga séu, greinir menn nokkuð á um. Epilepsia mun koma fyrir i einhverju formi hjá um það bil 0,5% manna, en 6—7% allra barna eru talin fá krampa e.’nu sinni eða oftar innan Lmm ára aldurs. Hjá miklum meiri hlula sjúklinganna byrja einkenni hennar í bernsku eða á upp- vaxtarárum. Menn hafa viljað skipta henni í tvo aðal flokka: áuniui epilepsi, þ. e. þar sem einhver vtri orsök í extrauterin lífi er þekkt, og meðfædda ef til vill arfgenga epilepsi þar sem ekki verður sýnt fram á neina orsök livorki í anamnesis eða með kliniskum rannsóknum. Að því er William Lennox tel- ur mun sá síðartaldi flokkur vera um % hlutar allrar epll- epsi. Séu nánir ættingjar floga- veikisj úklinga rannsakaðir án tillits til tegundar flogaveik- innar telur hann að bæði epil- epsi og cerebral dysrythmia komi 5 sinnum oftar fyrir í þeim hópi manna en hjá inönn- um yfirleitt. Hann slær þvi einnig föstu, að ættgengi hljóti líka að koma til skjalanna á einhvern hátt þó um áunna epi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.