Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 45
læknablaðið 155 an hátt, t. d. bregst hastarlega við, sé reynt að aftra lionum. Hreyfingar við psykomotor- epilepsi eru margs konar, svo sem að sjúkl. smjattar eða nýr saman höndunum, fitlar við föt sín, o. fl. Það getur líka verið eins og meiri tilgangur virðist í þeim, sjúkl. fær sér kannske að drekka, fer að „þurrka af“, eða kannske að klæða sig úr fötum. Málfærið er ótruflað, en málið oft sam- hengislítið. Sé hins vegar um að ræða fokus, sem sitji aftar í lobus temporalis geta komið fram máltruflanir, eins og líka vænta má. Sjúkl. verða oft æst- ir og háværir. Lennox vill skipta psykomotor-köstum í tvo aðalflokka (auk þess flokksins, sem lýsir sér aðal- lega með psykiskum einkenn- um eins og ofskynjunum eða draumkenndu ástandi) eftir því hvort hreyfingar, sem koma fram í kastinu séu eðlilega samstilltar, þó þær virðist til- gangslausar, eða ekki, eins og til dæmis að sjúkl. stari út i loftið og herji sér á lær i si- fellu. Köstin geta verið löng, yfir 10 mínútur og iðulega fylgir þeim skemmri eða lengri þoku- vitund og getur hún varað klukkustundum saman. Það er nijög algengt að sjúkl. með psykomotor epilepsi hafi auk þess „grand mal“, sennilega um 70%. Geta þau köst verið al- gjörlega óháð hinum. Sömu- leiðis eru fáeinir sjúkl., eða um 2%, sem hafa fokal epilepsi samfara þessari mynd. Ekkert form af epilepsi er eins þung- hært og þetta, ef veruleg brögð eru að, því í augum ólærða manna í umhverfi sjúklingsins eru þetta æðisköst og brjálsemi eða duttlungar og uppgerð. Hjá 45—50% sjúklinga með psykomotor epilepsi er að finna einhver sálsýkiseinkenni, sem geta verið mjög mismun- andi, allt frá lítilsháttar hegð- ■ unarvandkvæðum og upp í hreina psychosis (7,2% hjá sjúkl. Gibhs hjónanna). Þessa mynd epilepsiu hafa þeir Jasper og Penfield rann- sakað mjög ýtarlega með svo- nefndri „corticografi“ og hjá allmörgum sjúklingum hefur þeim tekizt að nema fokus burt operativt. Hefur það gefið all góðan árangur, sérstaklega hjá þeim sjúklingum, sem liafa fokus framarlega í lobus tem- poralis. Það þykir líka geta bætt suma sjúkl. að losna við fokus í öðrum lob.temp., þó fokus sé eftir hinum megin. Hjá einstaka sjúklingi hafa báðir temporal-broddarnir ver- ið numdir burt án verulegs tjóns fyrir sjúkl., að því er þeir Jasper og Penfield telja, en með góðum árangri quo ad epilepsiam. Eigi slíkar aðgerð- ir að vera þorandi, er það auð- vitað skilyrði, að fokus sitji al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.