Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 30
140 LÆKNABLAÐIÐ kölluð mælilina, þvi að frá henni eru mælingar gerðar. Markað er aftara og neðra hornið á V. lendarlið, og frá þeim punkti dregin lína liorn- rétt á grunnlínu spjaldbeins. Við athugun á efri myndinni á mynd 3 sést, að við bolbeygju eru grunnlínurnar nær sam- síða, og að afturhornið á V. lendarlið liggur á mælilínunni. Við bolfettu (síðari mynd efri myndar 3) hreytist liornið milli grunnlínanna, svo að þær mynda horn livasst fram á við, en aftara-neðra hornið á V. lendarlið liggur enn á mælilín- unni. Við athugun á myndinni af telpunni með hryggj arliðs- skriðið, þá sést að við bol- beygju (fremri mynd neðri myndar 3) eru grunnlínur næstum samsíða eins og fyrr, en hornið á V. lendarlið liggur nokkrum mm framan við mæli- línu. Við bolfettuna (síðari mynd neðri myndar 3) verður svipuð breyting milli grunn- línanna og áður, en fjarlægðin milli hornsins á V. lendarlið og mælilínu hefur aukizt. Ef þessi fjarlægð er mæld í mm fæst á fyrri myndinni 3 en á þeirri síðari 6 mm, ,eða reiknað sem hlutfall af breidd grunnflatar spjaldbeins, sem mælist 32 mm, 9,4 og 18,8%. Þetta er sú mæliaðferð, sem Taillard lýsti og notaði, og sam- kvæmt henni hefur skriðið aukizt um helming við bolfett- una. En málið er ekki svo auðvelt viðfangs. Ef athugað ,er betur hvað gerist frá fyrri myndinni til hinnar síðari, sést fljótlega, að afstöðubreytingin þarf ekki nauðsynlega að vera skrið. Hreyfingar hryggjarins þykja af þeim, sem um það mál eru fróðastir, allflóknar. Hreyfing hvers einstaks hryggjarliðs er aðallega snúningshreyfing, hún fer fram i hryggþófanum, og hreyfiöxullinn liggur þvert gegn um miðju þófans. Hreyf- ingin er því aðallega háð þykkt og teygjanleik þófans. Smálið- ir hryggjarins auka ekki hreyf- ingu hans, heldur þvert á móti takmarka þær, og gera hrygg- inn stöðugri. Það ,er einkum tvennt, sem getur orsakað rennihreyfingu milli liðbola. 1 fyrsta lagi rýrn- un hryggþófans, og í öðru lagi að smáliðirnir gegni ekki hlut- verki sínu. En auk rennihreyf- ingarinnar má búast við i báð- um þessum nefndu tilfellum, að snúningshreyfing liðbolsins geti verið aukin. Við hryggjar- liðsskrið getur ótvírætt verið um þetta hvort tveggja að ræða. Smáliðirnir starfa ekki eðli- lega vegna feyrunnar í liðbog- anum, og sú aukna hreyfing, sem það veldur, hefur aftur í för með sér aukið álag á þóf- ann og flýtir fyrir rýrnun hans. Á ákveðnu aldursskeiði, þ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.