Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 137 próf neikvætt, taugaviðbrögö eðlileg, og hvorki lamanir eða skintruflanir. Ef hins vegar er um að ræða þrýstingsverk finn- ast einkenni svipuð og við hryggþófahaul, — samdrættir í hryggvöðvum og hrygg- skekkja, jákvætt Lassegue próf og oft víxlað, brottfall tauga- viðbragða, lamanir og skin- truflanir, — eitthvað af þessu eða allt í senn. Við hryggþófahaul er það eins og kunnugt er brjóskflís úr þófanum, sem losnar og vt-- ist aftur i mænuganginn og veldur þrýstingnum, við hryggjarliðslos er það band- vefshnúðurinn á þeim hluta bogans, sem ekki er beingerð- ur, eða jafnvel boginn sjálfur, sem þrýstir á rótina eða ræt- urnar. Þar kemur því þrýst- ingurinn aftan frá og ýtir rót- inni fram að liðbolnum. Við hryggþófahaul er um að i'aeða aðskotahlut í mænugang- inum, s.em getur rýrnað eða breytt um legu, svo að þrýst- ingnum létti, við hryggjarliðs- skrið er hins vegar um að ræða smá vaxandi bandvefsmyndun, sem venjulega eyðist ekki af sjálfu sér. Neugebauer, sem fyrr er nefndur, setti fram þá skoðun, að skrið:ð hlyti eðli sinu sam- kvæmt að fara vaxandi, vegna stöðugs- þrýstings af þunga bolsins á þennan veiklaða nryggjarlið. Þessi skoðun var fyrst og fremst hyggð á líffæra- fræðilegum athugunum, en .ekki á athugunum á sjúkling- um. Samt sem áður varð þessi skoðun útbreidd og ríkjandi og hrátt viðurkennd sem sann- indi af þeim öðrum, er um málið rituðu, án þess að nokk- ur hefði gert tilraun til að sanna hana eða afsanna. Á árunum 1938 og 1939 gerði Friberg í Sviþjóð athuganir á hryggjarliðsskriði þar í landi. Hann komst að þeirri niður- stöðu, að sjúkdómurinn væri efalaust meðfæddur og senni- lega að einhverju ættgengur. Athugun hans á tiðni leiddi í ljós, að 5,6% þeirra, sem skoð- aðir voru (alls 1834) höfðu hryggj arliðsskrið, en 10% þeirra höfðu engin einkenni. Til þess að reyna að komast að raun um, hvort skriðið væri vaxandi, gerði hann saman- hurðar athuganir á röntgen- myndum frá mismunandi tíma. Athugunartíminn var frá 1 til 11 ár, og í þessum hópi var hæði um að ræða sjúklinga, sem ekki höfðu hlotið neina meðferð, og eins þá, sem skorn- ir höfðu verið og spengdir. Á engum þessara sjúklinga gat Friberg fundið br.eytingar á röntgenmyndunum sem hann gæti metið sem skriðaukningu, hins vegar á nolckrum mynd- um sjáanlega stöðubreytingu, sem hann skýrði með þynningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.