Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 22
132
LÆKNABLADIÐ
var tekið fyrir venjulegt sár:
en Röntgen diagnosis reyndist
ekki rétt nema í 90%.
Höf. þekkir heldur elcki
dæmi þess af eigin reynslu, að
ótviræður cancer við skurðað-
gerð, reynist annað við smá-
sjárskoðun, en öðru máli er
að gegna um callös sár og ul-
cerocancer; þar getur smá-
sjárskoðun ein gefið hið rétta
svar.
Gustaf Söderluncl (i Nordisk
Lærebog i Kirurgi 1949 bl. 488),
segir, að af þeim ca. v. sjúkl-
ingum, s,em eru oper. radicalt,
lifi aðeins 20% eftir 5 ár og
Iiobert Abrahamsson og Hint-
on segja: Þó að nokkrar stærri
klinikur hafi tilkynnt 5 ára
lækningu í 22%, þá er jafnvel
þessi lága tala byggð á sjúkl-
ingavali (affected by selection
of cases) og mun það vera
sönnu nær, þegar um meðal-
talstölur er að ræða, enda þótt
einstaka statisktikur geti sýnt
mun betri útkomu.
En þessi slæmi árangur verð-
ur aðeins bættur með því einu,
að sjúklingarnir komi fyrr til
lækninga, en nú á sér stað, en
allir eru i sömu óvissunni um
það, bvern'g megi úr því bæta,
bvað sjúklingunum sjálfum
viðkemur, en það er á valdi
okkar læknanna, að sjá um, að
enginn krabbameinssjúkling-
ur, sem okkax’ leitar, fari fram
hjá okkui*, eins og allt of oft
vill við bi-enna.
Helztu heimildarrit.
Abrahamsson og R. Hinlon: Gastric
maligraant diseases J. internat. col-
lege of surgeons, júlí 1953, bls. 99.
Anthun Olav: Carcinoma of the sto-
mach, Acta Chir. Scandin. 1952,
vol. 104, fasic. I. bls. I.
Berkson J., W. Walters, H. Grey
and J. Prisley: Mortality and Sur-
vival in cancer of the stomach.
Proceedings of the staff meetings
of the Mayo Clinic, vol 27, nr. 8,
bls. 137.
Blomquist H. E.: Operativ behan-
dling af magakriifta og deres re-
sultat. Nord. med. Tidskrift, bindi
45, bls. 839.
Marshall Samuel: Carcinoma of the
stomach J. internat. college of
surgeons, nóv. 1951, bls. 560.
Moor John og Mor'.on II. S.: Gastric
Carcinoma etc. Ann. of surgery,
febr. 1955, bls. 185.
Priesley J.: Cancer of the stomach
etc. Ref. í Internat. surgical digest,
jan. 1953, bls. 84.
Stammers. P. A. R.: Carcinoma of
the stomach. Annals of Royal col-
lege of surgeons of England, april
1955, bls. 244.
Shahon D. B., S. Horwitz og W. D.
Kelly: Cancer of the stomach
(1152 cases) Surgery 39, febr.
1956. bls. 204.
Starry L. J. Dodson H. C.: Garcin-
oma of the stomach. J. int. college
of surgeons 1951, bls. 417.
Söderlund Gusíaf: Cancer ventri-
culi, Nordisk Kirurgi, bindi II.,
bls. 488, 1949.
Troell Lars: Total-gastrectomy or
not in cancer? Acta Chir. Scandin.
1953, vol. 104 fasic 5, bls. 341.