Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 22
132 LÆKNABLADIÐ var tekið fyrir venjulegt sár: en Röntgen diagnosis reyndist ekki rétt nema í 90%. Höf. þekkir heldur elcki dæmi þess af eigin reynslu, að ótviræður cancer við skurðað- gerð, reynist annað við smá- sjárskoðun, en öðru máli er að gegna um callös sár og ul- cerocancer; þar getur smá- sjárskoðun ein gefið hið rétta svar. Gustaf Söderluncl (i Nordisk Lærebog i Kirurgi 1949 bl. 488), segir, að af þeim ca. v. sjúkl- ingum, s,em eru oper. radicalt, lifi aðeins 20% eftir 5 ár og Iiobert Abrahamsson og Hint- on segja: Þó að nokkrar stærri klinikur hafi tilkynnt 5 ára lækningu í 22%, þá er jafnvel þessi lága tala byggð á sjúkl- ingavali (affected by selection of cases) og mun það vera sönnu nær, þegar um meðal- talstölur er að ræða, enda þótt einstaka statisktikur geti sýnt mun betri útkomu. En þessi slæmi árangur verð- ur aðeins bættur með því einu, að sjúklingarnir komi fyrr til lækninga, en nú á sér stað, en allir eru i sömu óvissunni um það, bvern'g megi úr því bæta, bvað sjúklingunum sjálfum viðkemur, en það er á valdi okkar læknanna, að sjá um, að enginn krabbameinssjúkling- ur, sem okkax’ leitar, fari fram hjá okkui*, eins og allt of oft vill við bi-enna. Helztu heimildarrit. Abrahamsson og R. Hinlon: Gastric maligraant diseases J. internat. col- lege of surgeons, júlí 1953, bls. 99. Anthun Olav: Carcinoma of the sto- mach, Acta Chir. Scandin. 1952, vol. 104, fasic. I. bls. I. Berkson J., W. Walters, H. Grey and J. Prisley: Mortality and Sur- vival in cancer of the stomach. Proceedings of the staff meetings of the Mayo Clinic, vol 27, nr. 8, bls. 137. Blomquist H. E.: Operativ behan- dling af magakriifta og deres re- sultat. Nord. med. Tidskrift, bindi 45, bls. 839. Marshall Samuel: Carcinoma of the stomach J. internat. college of surgeons, nóv. 1951, bls. 560. Moor John og Mor'.on II. S.: Gastric Carcinoma etc. Ann. of surgery, febr. 1955, bls. 185. Priesley J.: Cancer of the stomach etc. Ref. í Internat. surgical digest, jan. 1953, bls. 84. Stammers. P. A. R.: Carcinoma of the stomach. Annals of Royal col- lege of surgeons of England, april 1955, bls. 244. Shahon D. B., S. Horwitz og W. D. Kelly: Cancer of the stomach (1152 cases) Surgery 39, febr. 1956. bls. 204. Starry L. J. Dodson H. C.: Garcin- oma of the stomach. J. int. college of surgeons 1951, bls. 417. Söderlund Gusíaf: Cancer ventri- culi, Nordisk Kirurgi, bindi II., bls. 488, 1949. Troell Lars: Total-gastrectomy or not in cancer? Acta Chir. Scandin. 1953, vol. 104 fasic 5, bls. 341.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.