Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 24
134 LÆKNABLAÐIÐ skífa milli beinkjarnanna, og liggja milli smáliðanna. 1 öðru lagi hefur verið stung- ið upp á, að um sé að að ræða blóðrásartruflun, þannig að æðin til beinsins skiptist á þess- um stað í hliðargreinar, og þá geti orðið næringarsnautt svæði um mótin. 1 þriðja lagi er sú kenning, að llðboginn sé upphaflega heill, en að brotlína myndist við áreynsluna sem verður við upprétta stöðu líkamans, og þar myndist síðan falskur lið- ur. En eins og sagt var áður þá eru þetta allt aðeins getgátur enn sem komið er. Einkennin við hryggjarliðs- los eru ekki sérkennandi. Oft eru engin einkenni, og sjúk- dómurinn uppgötvast fvrir til- viljun við rönlgenskoðun. Hitt er þó algengara, að sjúkling- arnir hafi þreytuverki í mjó- baki við árevnslu, og stirðni við að standa bognir, eða sömu einkenni og koma fram við hryggþófarýrnun. Ef los er að- eins á öðrum bogahelming, getur það valdið hryggskekkju í lendarliðum. Á venjulegum röntgenmyndum af hrygg sést hryggjarliðslos oft ekki, til þess að það komi fram, þarf að taka 45 gráðu skámyndir af báðum bogahelmingum. Hryggjarliðsskrið er álitið vera bein afleiðing lossins. Lið- boginn, eða sá liluti lians, sem ekki ,er beingerður, er ekki nægilega sterkur lil þess að halda þunga líkamans, hann lætur undan og lengist, og lið- bolurinn sigur fram og niður. Hvenær og Iivernig los breytist í skrið er umdeilt, eins og síð- ar verður vikið að. Útlit liðbogans um feyruna ,er mismunandi. Stundum teng- ir mjór bandvefsstrengur sam- an beinendana, stundum er þar að finna allgilda brjósk og bandvefsspólu, og stundum hafa mótin sama útlit og falsk- ur liður, brjósk á báðum end- um og fest saman með band- vefshylki. Oft er sambland af þessu, þannig að annars vegar er bandvefsstrengur, og liins vegar brjóskþvkkildi eða falsk- ur liður. Stöku sinnum finn- ast beineyjar í bandvefs- strengnum. Hryggjarliðslos þróast ekki alltaf til skriðs, og veldur sennilega mestu um það hver er lega viðkomandi hryggjar- liðs og styrkleiki samskevt- anna. Þannig sést oft los án slcriðs i II til IV lendarlið, en hryggjarliðsskrið ,er algengast i neðsta lendarlið, en kemur fyrir í tveim til þrem neðstu liðum. Dæmi er til um hryggjarliðs- los í öllum lendarliðum og tveim neðstu brjóstliðum hjá sama sjúklingi, en slíkt mun mjög fátítt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.